Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 76

Fréttablaðið - 22.09.2006, Side 76
 22. september 2006 FÖSTUDAGUR44 Svar: Julius Benedict (Arnold Schwarzenegger) í Twins frá 1988. „Thank you for the cookies. I look forward to tossing them.“ ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (2:18) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (12:28) 13.30 My Sweet Fat Valentina 15.00 Extreme Makeover: Home Edition 16.00 Hestaklúbburinn 16.25 Skrímslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Neighbours 17.55 Hér og nú SJÓNVARPIÐ 21.20 HOPE SPRINGS � Gaman 20.55 BALLS OF STEEL � Gaman 23.00 CHAPPELLE’S SHOW � Gaman 20.10 TRAILER PARK BOYS � Gaman 6.55 Ryder-bikarinn í golfi (1:3) 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (99:145) 10.20 Alf 10.45 Það var lagið 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (14:22) 20.30 Freddie (1:22) 20.55 Balls of Steel (1:7) (Fífldirfska) Ótrú- lega frískir og fjörlegir skemmtiþættir þar sem allt gengur út á fífldirfskuna. Bönnuð börnum. 21.30 Entourage (4:14) (Viðhengi) Vince er dottinn í lukkupottinn. Honum hefur boðist hlutverk í Aquaman en án þess að hafa skrifað undir samning ákveður hann að fagna því með því að fara í rækilega innkaupaferð. 21.55 Airheads (Bilun í beinni) Félagar í rokksveit ákveða að hertaka útvarps- stöð til að koma tónlist sinni á fram- færi. 23.25 X-2: X-Men United (Bönnuð börnum) 1.35 Life or Something Like It 3.15 Plan B (Bönnuð börnum) 4.55 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.25 Í blíðu og stríðu 2.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (22:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjónlist 2006 Veiting Sjónlistarorðunnar 2006. 21.10 Sjónvarpið 40 ára (16:21) 21.20 Með von í hjarta (Hope Springs) Breskur myndlistarmaður hefur hreiðr- að um sig á niðurníddu hóteli í smá- bæ í Vermont eftir að kærastan hans sagði honum upp. 22.50 Í vondum málum (Wise Girls) Ung þjónustustúlka á ítölskum veitingastað í New York borg flækist inn í glæpa- mál tengd mafíunni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 18.00 Entertainment Tonight (e) 23.00 Chappelle/s Show (e) 23.30 Small- ville (e) 0.15 X-Files (e) 1.00 Hell’s Kitchen (e) 1.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Rock School 1 (e) 21.00 8th and Ocean (e) 21.30 The Newlyweds (e) 22.00 Blowin/ Up (e) 22.30 South Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 23.35 Conviction (e) 0.25 C.S.I: New York (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Trailer Park Boys 20.35 Tommy Lee Goes to College 21.00 The Bachelor VII. Lokaþáttur. Hver hreppir hnossið? 21.50 Law & Order: Criminal Intent 22.40 C.S.I: Miami (e) 15.25 The King of Queens – Ný þáttaröð (e) 15.55 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 8.00 To Walk with Lions 10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 12.00 There’s Something About Mary 14.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 16.00 To Walk with Lions 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 20.00 There’s Something About Mary 22.00 The Last Ride 0.00 Spider (Bönnuð börnum) 2.00 Air Panic (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Most Star- licious Makeovers 14.00 101 Most Starlicious Makeovers 15.00 101 Most Starlicious Makeovers 16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 Sexiest Bad Girls 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Jenni- fer Lopez THS 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Bad Boys 0.00 Jennifer Lopez THS 2.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 14.00 Tottenham – Fulham (e) Frá 17.09 16.00 Liverpool – Newcastle (e) Frá 20.09 18.00 Upphitun 18.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 19.30 Man. Utd. – Arsenal (e) Frá 17.09 21.30 Upphitun (e) 22.00 Chelsea – Liverpool (e) Frá 17.09 0.00 Dagskrárlok SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15. � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 21.10 48 HOURS � Fréttaskýringar 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 20.00 Fréttayfirlit 20.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringarþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar 22.40 Kvöldfréttir � 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar SKJÁR SPORT 22. sept TV 21.9.2006 15:52 Page 2 Opið hús laugardaginn 23. september kl. 12-16 Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík Sími: 581 3855 hti@hti.is www.hti.is KYNNING Á FJÖLÞÆTTRI STARFSEMI, SÝNING Á HEYRNARTÆKJUM OG FRÓÐLEGIR FYRIRLESTRAR PR [pje err] Það segir líklega meira um mig en dagskrár sjónvarpsstöðvanna að ég endist ekki yfir neinu öðru en endursýningum á gömlu efni. Það er mér samt sem áður hulin ráðgáta hvað veldur endalausu framboði á matreiðsluþáttum, þátt- um um ævintýri sjáenda og miðla og þætti sem gerast á spítölum. Þættir af þessu tagi fyrirfinnast að ég held á hverri einustu sjónvarpsstöð en ég neita samt að trúa því að eftirspurnin sé jafn mikil og fram- boðið. Nú eru spítalar til dæmis ömurlegir og niðurdrepandi staðir og þangað álpast maðru helst ekki nema af illri nauðsyn. Góður matur getur verið ágætur rétt á meðan maður borðar hann en annars er hann hundleiðinlegur, ekki síst þegar maður horfir á aðra elda hann og éta í sjónvarpi. Miðlar geta svo sem verið ágætir en ég minnist þess ekki að hafa séð áhugaverðan þátt um sjáanda síðan Lance Henriksen fór á kostum í spennuþáttunum Millenium. Patricia Arquette í The Medium, Jennifer Love Hewitt í Ghost Whisperer og Anthony Michael Hall í The Dead Zone standa þeim gamla langt að baki í öllu sínu handan- heimaflippi. Þar fyrir utan virðast flestir sakamála- þættir vera steyptir í sama mót nú til dags og það kemur æ sjaldnar fyrir að þeir komi manni á óvart. Spennan og óvissan er meiri í beinum útsendingum frá golfmótum. Maður tekur því endursýningum á Fóst- bræðrum, Seinfeld, The Simpsons og The X-Files fagnandi og þó maður hafi séð þetta allt saman áður er þetta efni samt ferskara og skemmtilegra en nýmetið sem borið er á borð sjónvarpsáhorfenda þessa dagana. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HORFIR Á ENDURSÝNINGAR Ferskar endursýningar FÓSTBRÆÐUR Endursýndir þættir með þeim eru með því ferskasta sem boðið er upp á í sjónvarpi um þessar mundir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.