Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 34
6 ,,Þessi öryggsishús eru nýlega komin á markað og eru í öllum nýjum Komatsu Dash8-vélum sem við höfum til sölu,“ segir Bjarki Harðarson, sölumaður hjá Kraftvél- um, sem er umboðsaðili Komatsu hérlendis. Fyrirtækið er nú á ferð um landið til að kynna nýjungar frá Komatsu. Í SpaceCab-stýrishúsinu er stálgrind sem tryggir öryggi öku- mannsins ef grafan veltur eða eitt- hvað fellur á hana. ,,Fjölda grafna hefur verið velt í tilraunaskyni til að athuga styrk hússins og það hefur sýnt sig að það mesta sem gerist er að stýrishúsið skekkist aðeins,“ segir Bjarki. Hann segir að þá sé SpaceCab- stýrishúsið sérstaklega hljóðeinangr- að. ,,Það hefur verið gerð hávaða- mæling á hljóðlátustu fólksbifreið og Komatsu-gröfu með SpaceCab- stýrishúsi og það kom í ljós að það er hljóðlátara inni í gröfunni“ Í Komatsu-gröfunum er einn- ig stjórntölva sem skráir vinnu- stundafjölda og býður upp á ýmsa möguleika fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Hægt er að skoða upplýsingar um notkun og staðsetningu vélarinnar í gegnum vefsíðu og þar er einnig hægt að sjá ef einhver bilun kemur upp. ,,Þetta auðveldar okkur einnig allt starf því ef upp kemur bilun í vél getum við séð á vefsíðunni hvað þarf að gera og hvort panta þarf varahluti í vél- ina,“ segir Bjarki. Öruggt og hljóðlátt stýris- hús í Komatsu-vélum Komatsu-vinnuvélaframleiðandinn hefur kynnt nýtt SpaceCab-stýrishús sem tryggir öryggi þeirra sem þar sitja mun betur en áður hefur þekkst. ,,Það hefur verið gerð hávaðamæling á hljóðlátustu fólksbifreið og Komatsu-gröfu með SpaceCab-stýrishúsi og það kom í ljós að það er hljóðlátara inni í gröfunni,“ segir Bjarki Harðarson. Ekki detta! Tölvan bjargar! Úúúúps! Þetta lítur illa út! En það datt samt ekki um koll, þetta fulllestaða æki, þökk sé hjálparhjólunum. Hjálpar- hjólin eru ekki staðalbúnaður, heldur var hér verið að sýna hve lítið þurfti til að velta 40 tonnum. Hálf óhugnan- legt að fylgjast með MANinum koma á um 40 km hraða í væga beygju og... skauta hálfoltinn á hjálparhjól- inu. Tilgangurinn var að sýna að þótt bílstjórinn sé þorskættar í báða leggi geti stöðugleikakerfi sem fáanlegt er sem aukabúnaður á flestum flutn- ingabílum nú afstýrt ósköpum. Vörubíladekk Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080www.alorka.is Heilsárs- og vetrardekk Dekk fyrir vörubíla, flutningabíla, hópferðabíla, vagna o.fl. Áralöng reynsla við íslenskar aðstæður. Nú einnig dekk í 17.5" og 19.5" Við míkróskerum og neglum Betra verð – fáðu tilboð! Úrval af munstrum og stærðum á lager. M IX A • fí t • 6 0 5 0 9 Ný og sóluð Opið á laugardögum 9-13 �������������������������������� ���������������������������������� ������������������ � ������������� ���������������������� ��������������������������� ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir IAA Nutzfahrzeugmesse ■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ekki detta! Tölvan bjargar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.