Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 34
6
,,Þessi öryggsishús eru nýlega
komin á markað og eru í öllum
nýjum Komatsu Dash8-vélum sem
við höfum til sölu,“ segir Bjarki
Harðarson, sölumaður hjá Kraftvél-
um, sem er umboðsaðili Komatsu
hérlendis. Fyrirtækið er nú á ferð
um landið til að kynna nýjungar
frá Komatsu.
Í SpaceCab-stýrishúsinu er
stálgrind sem tryggir öryggi öku-
mannsins ef grafan veltur eða eitt-
hvað fellur á hana. ,,Fjölda grafna
hefur verið velt í tilraunaskyni til að
athuga styrk hússins og það hefur
sýnt sig að það mesta sem gerist er
að stýrishúsið skekkist aðeins,“ segir
Bjarki.
Hann segir að þá sé SpaceCab-
stýrishúsið sérstaklega hljóðeinangr-
að. ,,Það hefur verið gerð hávaða-
mæling á hljóðlátustu fólksbifreið
og Komatsu-gröfu með SpaceCab-
stýrishúsi og það kom í ljós að það
er hljóðlátara inni í gröfunni“
Í Komatsu-gröfunum er einn-
ig stjórntölva sem skráir vinnu-
stundafjölda og býður upp á ýmsa
möguleika fyrir stjórnendur og
starfsmenn fyrirtækja. Hægt er að
skoða upplýsingar um notkun og
staðsetningu vélarinnar í gegnum
vefsíðu og þar er einnig hægt að sjá
ef einhver bilun kemur upp. ,,Þetta
auðveldar okkur einnig allt starf því
ef upp kemur bilun í vél getum við
séð á vefsíðunni hvað þarf að gera
og hvort panta þarf varahluti í vél-
ina,“ segir Bjarki.
Öruggt og hljóðlátt stýris-
hús í Komatsu-vélum
Komatsu-vinnuvélaframleiðandinn hefur kynnt nýtt SpaceCab-stýrishús sem tryggir
öryggi þeirra sem þar sitja mun betur en áður hefur þekkst.
,,Það hefur verið gerð hávaðamæling á hljóðlátustu fólksbifreið og Komatsu-gröfu með SpaceCab-stýrishúsi og það kom í ljós að það er
hljóðlátara inni í gröfunni,“ segir Bjarki Harðarson.
Ekki detta! Tölvan bjargar! Úúúúps!
Þetta lítur illa út! En það datt samt
ekki um koll, þetta fulllestaða æki,
þökk sé hjálparhjólunum. Hjálpar-
hjólin eru ekki staðalbúnaður, heldur
var hér verið að sýna hve lítið þurfti
til að velta 40 tonnum. Hálf óhugnan-
legt að fylgjast með MANinum koma
á um 40 km hraða í væga beygju
og... skauta hálfoltinn á hjálparhjól-
inu. Tilgangurinn var að sýna að þótt
bílstjórinn sé þorskættar í báða leggi
geti stöðugleikakerfi sem fáanlegt er
sem aukabúnaður á flestum flutn-
ingabílum nú afstýrt ósköpum.
Vörubíladekk
Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080www.alorka.is
Heilsárs- og vetrardekk
Dekk fyrir vörubíla, flutningabíla, hópferðabíla, vagna o.fl.
Áralöng reynsla við íslenskar aðstæður.
Nú einnig dekk í 17.5" og 19.5"
Við míkróskerum og neglum
Betra verð – fáðu tilboð!
Úrval af munstrum og stærðum
á lager.
M
IX
A
•
fí
t
•
6
0
5
0
9
Ný og sóluð
Opið á laugardögum 9-13
��������������������������������
����������������������������������
������������������
�
�������������
����������������������
���������������������������
ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR
• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli
• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
IAA Nutzfahrzeugmesse
■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ekki detta! Tölvan bjargar!