Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 36
8 Til að hnykkja á í kynningarher- ferðinni lét Fiat gera þetta flipp- aða frík, Truckster, sem byggt er á elementum úr nýja Fiat Ducato. Notagildið er ekkert, alls ekkert, núll, og reynið að fá vetrardekk á 28‘‘ – tuttugu og átta tommu – felgurnar! Það er kominn nýr Sevel-sendill, bíllinn fjölhæfi sem Fiat og PSA framleiða sameiginlega á Ítalíu og selja undir þrem mismunandi nöfnum. Þetta er útbreidd- asti sendibíll Evrópu og er ekkert eftir af þeim gamla í þeim nýja. Fjölbreytnin er með ólíkindum og sýndu Peugeot, Citroën og Fiat samtals a.m.k. 50 stykki. Allt að 3 lítra 157 ha vél snýr framhjólunum. Nýr sendibíll frá Fiat Er þetta fugl? Er þetta flug- vél? Nei, þetta er Truckster! Bara frumgerðir núna, en þessi sæta Lubo-lína í Sprinter-flokki er að fara á færiböndin í Pól- landi. Intrall, breskt fyrirtæki, hefur keypt pólskar og tékk- neskar atvinnubílaverksmiðjur (Daewoo-Avia, Praga og Lublin), skellt þeim saman, kallar Intrall og er sala í vestur áætluð strax á næsta ári. Lubo-fjölskyldan er jafn stór og Benz- eða Fiat- sendibílalínurnar – spennandi að sjá hvort þetta gengur upp hjá þeim. Samkrull í austri Síðumúla 28 � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ������������� ��������������� ����������� ������������������������� ����������������� ��������������������������� ■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ IAA Nutzfahrzeugmesse
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.