Fréttablaðið - 10.10.2006, Side 36

Fréttablaðið - 10.10.2006, Side 36
8 Til að hnykkja á í kynningarher- ferðinni lét Fiat gera þetta flipp- aða frík, Truckster, sem byggt er á elementum úr nýja Fiat Ducato. Notagildið er ekkert, alls ekkert, núll, og reynið að fá vetrardekk á 28‘‘ – tuttugu og átta tommu – felgurnar! Það er kominn nýr Sevel-sendill, bíllinn fjölhæfi sem Fiat og PSA framleiða sameiginlega á Ítalíu og selja undir þrem mismunandi nöfnum. Þetta er útbreidd- asti sendibíll Evrópu og er ekkert eftir af þeim gamla í þeim nýja. Fjölbreytnin er með ólíkindum og sýndu Peugeot, Citroën og Fiat samtals a.m.k. 50 stykki. Allt að 3 lítra 157 ha vél snýr framhjólunum. Nýr sendibíll frá Fiat Er þetta fugl? Er þetta flug- vél? Nei, þetta er Truckster! Bara frumgerðir núna, en þessi sæta Lubo-lína í Sprinter-flokki er að fara á færiböndin í Pól- landi. Intrall, breskt fyrirtæki, hefur keypt pólskar og tékk- neskar atvinnubílaverksmiðjur (Daewoo-Avia, Praga og Lublin), skellt þeim saman, kallar Intrall og er sala í vestur áætluð strax á næsta ári. Lubo-fjölskyldan er jafn stór og Benz- eða Fiat- sendibílalínurnar – spennandi að sjá hvort þetta gengur upp hjá þeim. Samkrull í austri Síðumúla 28 � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ������������� ��������������� ����������� ������������������������� ����������������� ��������������������������� ■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ IAA Nutzfahrzeugmesse

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.