Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 10.10.2006, Blaðsíða 35
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { vinnuvélar } ■■■■ 7 Fyrirtækið Vélfang selur vélar fyrir landbúnað, vélaverktaka og golfvelli svo fátt eitt sé nefnt. Skarphéðinn Erlingsson, sölu- og markaðsmála- maður hjá fyrirtækinu, segir Terex- vinnuvélarnar sem fyrirtækið selur hafa reynst einkar vel. Vélfang ehf. er umboðsaðili fyrir mörg vörumerki á sviði landbúnað- ar- og iðnaðarvéla. Helstu framleið- endur sem Vélfang ehf. hefur umboð fyrir eru CLAAS, Fendt, Kuhn, Kverneland, Accord, Taarup, Fiona, Redrock, Tahler, Shibaura, Globram og Terex-Benford, svo dæmi séu tekin. Skarphéðinn Erlingsson segir mikinn vöxt hafa einkennt fyrir- tækið alveg frá stofnun þess í fyrir tæpum þremur árum. „Terex-vörumerkið er orðið þriðji stærsti framleiðandinn á iðnaðar- vélum og mini-gröfum í heiminum. Við höfum staðið í uppbyggingu vörumerkisins hér á landi undan- farin ár og stefnan er sett á að halda því áfram. Terex-merkið er í sívax- andi sókn“ segir Skarphéðinn. „Við erum erum jafnframt farin að selja Terex Benford sem eru sjálfkeyrandi hjólbörur og hafa sótt mikið í sig veðrið síðustu miss- eri. Þar að auki erum við nú farin að selja „trailera“ sem dregnir eru áfram af traktorum.“ Annar búnaður sem Vélfang ehf. selur eru meðal annars alhliða kerr- ur sem henta til vöruflutninga jafnt sem vélaflutninga. Mikill vöxtur Fyrirtækið Vélfang ehf. sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum jafnt sem notuðum vinnuvélum. Skarphéðinn Erlingssson hjá Vélfangi ehf. segir mikinn vöxt hafa einkennt fyrirtækið. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Terex-traktorsgröfurnar frá Vélfangi ehf. hafa reynst vel hér á landi. Terex-fyrirtækið er þriðji stærsti framleiðandi heims á þessu sviði. Partner K750 / Þyngd 9,7 kg / Skurðdýpt 12,5 cm 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.