Fréttablaðið - 27.10.2006, Síða 83

Fréttablaðið - 27.10.2006, Síða 83
FÖSTUDAGUR 27. október 2006 Michael J. Fox varpaði sprengju inn í bandarískt þjóðfélag fyrir skömmu þegar hann birtist í auglýs- ingu til styrktar stofnfrumu- rannsóknum, sem eru afar eldfimt mál þar vestra. Fox þjáist af Parkinson-sjúk- dómnum og sést í auglýsingunni skjálfa mikið af völdum sjúk- dómsins auk þess sem hann á erf- itt með mál. Auglýsingin er gerð fyrir Demókrataflokk- inn, sem berst fyrir að frumvarp um að leyfa rannsóknir á fóstur- vísum og stofnfrum- um þeirra verði samþykkt en vísindamenn vonast til að með slíku leyfi gæti verið hægt að vinna á sjúkdóm- um eins og Parkinsons. Málið hefur vakið mikla athygli í Banda- ríkjunum enda er forsetinn George W. Bush algjörlega and- snúinn þessum rannsóknum en hart er sótt að Repúblikana- flokknum um þessar mundir og benda spár til þess að hann missi meirihluta sinn á þinginu. Bush neit- aði í júlí að sam- þykkja lög sem hefðu leyft fjáröfl- un fyrir rannsóknir á stofnfrumum. „Þetta brýtur gegn siðferðismörk- um samfélags okkar og því ætla ég ekki að samþykkja frumvarpið,“ sagði Bush á sínum tíma. Kaþólska kirkjan hefur enn fremur mót- mælt stofnfrumurannsóknum og segir þær einfaldlega undanfara þess að hefja klónun á mönnum. Nærvera Fox hefur reitt íhalds- sama áhrifamenn í bandarísku þjóðfélagi til reiði og sagði hinn þekkti álitsgjafi Rush Limbaugh að annað hvort væri Michael J. Fox hættur á lyfjunum sínum eða færi það svona vel úr hendi að leika mann með Parkinson. Larry Sabato, prófessor í stjórnmála- fræði við háskólann í Virginiu, taldi hins vegar að ef einhver aug- lýsing hefði áhrif væri það þessi. „Þetta er raunverulegt. Fox er ekki að leika mann með Parkin- sons heldur er með Parkin- sons.“ Michael J. Fox, sem sló í gegn sem Marty McFly í kvikmyndunum Aftur til framtíðar, segir í aug- lýsingunni að frum- varp á borð við þetta hafi áhrif á millj- ónir Banda- ríkjamanna. „Bandaríkja- manna eins og mín,“ segir leikarinn á áhrifaríkan hátt. Fox greindist með sjúk- dóminn fyrir fimmtán árum en sagði opinberlega frá honum sjö árum seinna. Leikaraferli hans lauk árið 2000 og stofnaði Michael í kjölfarið Michael J. Fox-stofn- unina sem leitast við að finna lækningu við sjúkdómnum. freyrgigja@frettabladid.is Fox varpar sprengju Á KYNNINGARFUNDI Nærvera Michael J. Fox í auglýsingu sem mælir með stofn- frumurannsóknum hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Á MÓTI George W. Bush neitaði að samþykkja lög sem hefðu gefið leyfi til að safna peningum fyrir stofnfrumu- rannsóknir. Faðir malavíska drengsins Peter Banda sem Madonna vill ættleiða hefur hvatt mannréttindasamtök sem vilja koma í veg fyrir ættleið- inguna að hætta því hið snarasta. Vill hann að drengurinn sé látinn í friði og fái að njóta sín hjá hinni nýju móður sinni. Madonna sagðist í viðtali við Oprah Winfrey vera vonsvikin yfir viðbrögðum fjölmiðla við ætt- leiðingunni. „Með því að fjalla svona neikvætt um málið eru fjöl- miðlar gera munaðarlausu börn- unum í Afríku mikinn grikk,“ sagði hún. Drengurinn fái frið MEÐ BÖRNUNUM Madonna með Banda og hinum börnunum sínum tveimur, Lourdes og Rocco. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.