Tíminn - 11.02.1979, Page 1

Tíminn - 11.02.1979, Page 1
Sunnudagur ll. febrúar 1979 35. tbl. 63. árgangur Wallenberg gerði Volvosamninginn að engu Sjá bls. 12 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Magnaður „Ég mun ganga draugagaugur héðan út frjáls” Fjölskylda flýr einbýlishús óttaslegin Sjá bls. 5 — Sjá Nú-timann bls. 22-23 Sæluríki kvenna... Art Buchwald og Bora-Bora Sjá bls. 4 „Það er mjög mikið hægt að gera fyrir ofnæmis- sjúklinga” Jónas Guömundsson skrifar grein um framfarir í gerð kaup- fara. Sjá bls. 16-17. VS ræöir viö Davíð Gíslason lækni. Sjá bls. 10 i dag ræöir Timinn viö Jón Hjaltason, veitingamann á Öðali, en hann hefur jafn- an verið til kvaddur að segja sitt álit, þeg- ar breytinga er að vænta i skemmtana- heimi Reykjavikur. Við ræðum við hann' um lengri opnunartima skemmtistaða, um ,,bleika striðið" um erlenda skemmti- krafta, rekstur veitingastaða, fristunda- ganian og fjölmargt fleira. t»að er Atli Magnússon blaðamaður sem ræðir við Jón á bls. 14 i blaðinu i dag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.