Tíminn - 11.02.1979, Síða 2
2
Sunnudagur 11. febrdar 1979
Við
ræðum
of
lítið
við
yngri
börnin
• Litil börn geta ekki hlustab af athygli á útvarpiö lengur en fimm
minútur I cinu — þess vegna þurfum viö aö gera þætti fyrir þau,
sem eru byggöir upp af stuttum atriöum meö tónlist inn á milli,
segir Jimmy Stahr, dagskrárfulltrúi hjá danska sjónvarpinu.
Börn hafa á leikskólaaldri
mikinn áhuga á lifinu og öllu þvi
sem er aö gerast i kringum þau.
Þau vilja vita allt og nota hvert
tækifæri til fróðleiks. En for-
eldrar og kennarar hafa oftast
svo mikiö aö gera, að þau mega
ekki vera að því að sinna börn-
unum og svara spurningum
þeirra.
Hve margir foreldrar hafa I
dag tima til að setjast niður og
tala við 4-7 ára börn sin, um
hvað þau dreymdi i nótt,
hvernig það var i leikskólanum
o.s.frv.?
Nú hefur danska útvarpið
ákveðið að rétta bæði börnunum
oghinum fullorðnu hjálparhönd
iþessum vanda, með sérstökum
þætti sem nefnist „Fyrir hin
litlu”, sem er endurtekinn
tvisvar á dag. Að þættinum
standa m.a. tveir uppeldisfræð-
ingar. Tilgangur þáttarins er að
fábörnin til að hlusta ásamt for-
eldrum sinumogfá þauslðan til
að ræða saman í framhaldi af
honum. Þvi það er staðreynd að
börn hafa mikla þörf til að tjá
sig, tala um það sem þau upplifa
ogfá útskýringar áhinum ýmsu
hlutum. En i þvi þjóðfélagi sem
við lifum I dag er þetta ekki svo
auðvelt. Allir eru svo uppteknir.
Svo nú er bara að biða og sjá,
hvernig litlu hlustendurnir og
foreldrar þeirra bregðast viö.
(Þýtt og endursagt GÓ)
I\j.í > i*« t i
SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80
Barna- og unglinga
skrifborð
með hillum
Borðplötu má hækka og lækka að vild
Litir:
Brúnt,
grænt,
rautt,
orange og
blátt
Verið velkomin
Kína sendír
heldur bet-
ur blikk
Ný bylting, sem hefur aö
einkunnaroröum Upp meö
brosiö og slappaöu af!, er aö
hefjasti Klna. Persónudýrkun
er látin niöur falla og f staö
mynda af þjóöhöföingjum
koma flannastórar myndir af
nýmóöins tækni, afrakstri
vestrænna visinda. Engin þörf
er á þvi að vera mjög „rauð-
ur” á vinnustað og einstakl-
ingsfruinkvæöi og frjálsræöi
hugans skiptir aftur máli.
Markmiðið er aö Kina verði
háþróaö iðnriki áriö 2000.
Teng Hsiao-ping forsætis-
ráðherra hefur látið þau orð
falla, að Maó sé höfundur nú-
tima Kina, en verk hans hafi
verið slæm að fjötiu prósent-
um. Dagblað alþýðunnar haföi
ekki fyrr birt þessa frétt en
Kínverjar aflögðu allar ferðir
að grafhýsi Maós að heita
mátú. I Shanghai eru menn
farnir að krefjast betri vinnu-
skilyrða og hærri launa. Eitt-
hvað minna mun um sh'kt i
Peking.
Mikil breyting er á orðin
fyrir ungt fólk og er þvi nú
ekki lengur bannað að bera til-
finningar sinar á torg. Gift-
ingaraldurinn miðast ekki
lengur við 28 ár eins og áður
og almenningsgarðar hafa
opnað hlið sin fyrir elsk-
endum. Enn er þetta þó aht
feimnislegt og mundi ferða-
maður myndavél sina i átt að
pari, kippist það óþyrmilega
við, en slikt eru óþekkt við-
brögð hjá Vesturlandabúum,
sem löngum hafa búið við
frelsi i ástum.
Dæmi um frjálsræðið, sem
nú þykir rikja 'er koma
franska tiskuhannaðarins
Riddararegla
í Beaune
A ári hverju flykkjast vln-
dýrkendur til höfuðstööva
búrgundarvinanna i Beaune.
Þar eta þeir dýrlegan mat og
dreypa á ágætum vinum, allt
gegn ærið háu gjaldi. En hver er
sá, sem ann góöum vlnum, að
hann ekki vilji nokkuö á sig og
að sér leggja fyrir að njóta
göfugra vína í sinu rétta um-
hverfi? Og hvert er svo hiö rétta
umhverfi góðra vina? Jú, auö-
vitað forn klaustur, myglaðar
hvelfingar, kertaljós og alda-
gamlir siðir.
A hausti hverju er hátiö
haldin i Beaune þar sem vín
ársins eru kynnt, og nokkurt
magn þeirra boðiö upp til
styrktar góöum málefnum.
Veislur eru haldnar I hvelf-
ingum hins forna klausturs Clos
de Vougeot. Um það bil 600
manns komast þar fyrir. Matur-
inn er góður og vinin fyrsta
flokks. Veisluhaldarar eru fé-
lagar I samtökum, er nefnast á
frönsku: Confrérie des Chevali-
ers du Tastevin. Það þýðir:
Riddararegla vinsmakkara.
„Tastevin” eru lltill bolli sem
notaðurer við vínsmökkun (vln-
smökkun er virðulegt starf i
frönskum vinræktarhéruðum).
Riddarar vinsmakkara klæð-
ast miðaldahempum og rauöum
höttum. Eru þeir ekki ósvipaöir
hirðmönnum Hinriks fjóröa. f
verunni eru þeir vlnkaupmenn.
Matar- og vinveislurnar i Clos
de Vougeot eru frægar viða um
heim. Riddararnir sitja á upp-
hækkuöum palli og syngja og
eru glaðir. Þegar horft er á þá
mætti ætla, að hér væri verið að
halda við ævafornum siðum vin-
bænda og vinkaupmanna. Svo
er þó ekki. Bræöralagið I
Beaune er ekki enn orðið hálfrar
aldar gamalt. Það var stofnaö
1933, þegar kreppan haföi svo
þjarmað að vinkaupmönnum,
að við lá að þeir yrðu allir gjald-
þrota. Þá datt einhverjum það
snjallræði i hug, að stofna félag,
er hefði það markmið að auka
sölu búrgundarvina. En þeir
hafa þó tæplega reiknaö með, að
innan fárra ára flykktist fólk
hvaðanæva aö úr noröurálfu
heims til vinhátiða I Beaune, og
enn siður, að sá dagur risi, að
stofnað yrði útibú reglunnar I
New York. En það varð. Og það
sem meira er: upp risu tugir
svipaðra félaga viðs vegar um
Frakkland. Hin frægustu eru
Les Compagons du Beaujolais,
Jurade de St-Emilion, Aca-
démie de Vin de Bordeaux, að
ógleymdu Commanderie du
Bontemps de Médoc. „Bon-
temps” þýðir hér ekki sæluvika,
eins og þeim gæti dottið i hug,
sem kunna eitthvað örlitið i
frönsku. Bontemps er tréskál,
sem notuð er af vingerðar-
mönnum. Þeir þeyta i henni