Tíminn - 11.02.1979, Side 10
10
Sunnudagur 11. febrúar 1979
„Þaö er mjög mikið hægt
að gera fyrir ofnæmis-
segir Davíð
Gíslason
læknir í
þessu
viðtali
hún haldi áfram að versna, ef
ekkert er að gert?
— Jú, hún gerir það. Að vfsu
eru til lyf, sem halda sjúkdómn-
um niðri en annars er ekki nema
eitt öruggt ráð til og það er að
hætta að umgangast hey. Okkur
hefur virst, aö bændur sem
þjást af heymæði fái lungna-
þembu með árunum og það ger-
ir málið vitanlega enn erfiðara
viöfangs.
— Er hey ekki misjafnt, eftir
þvi hvernig það er verkað?
— Jú, allar likur benda til þess
að heyverkunin sé þýöingar-
mikið atriði. Það er t.d. mjög
liklegt, að þar sem mikið er um
súrhey sé heymæöi sjaldgæfari
en þar sem heyið er eingöngu
verkað sem þurrhey. Eins er
liklegt, að súgþurrkun hafi
einnig nokkur áhrif i sömu átt.
Hvort tveggja ætti að stuðla að
þvi að minna veröi af ryki og
myglu i heyinu.
— Ég spurði áðan/hvort hey-
mæði stafaði af ofnæmi. Er eitt-
hvað meira að segja, en þegar
er komið fram, um orsakir
þessa sjúkleika?
— Orsök til heymæði er of-
næmi fyrir sérstakri tegund
myglu, sem virðist fyrst og
fremst þrifast i heyi.
Ástæða til bjartsýni
— Við höfum rætt hér um
sjúkdóma sem tengdir eru
tveim flokkum ofnæmis.annars
vegar ofnæmi I húð og slimhúð,
en hins vegar heymæði. Hvað er
að segja um útbreiðslu eöa tiðni
þessara sjúkdóma — eða þess-
ara flokka ofnæmis?
— Ef við tökum fyrri flokkinn,
þá eru tölur býsna breytilegar
eftir löndum og eftir þvi hvernig
tiðnin hefur veriö rannsökuð.
En það má alveg gera ráð fyrir
þvi að u.þ.b. tiu af hundraöi
allra manna fái alvarieg ein-
kenni ofnæmis einhvern tima á
ævinni. Hér á landi er sáralitið
vitað um útbreiðslu einstakra
ofnæmissjúkdóma en þess má
geta, aö nú stendur yfir rann-
sókn, sem m.a. miðar að þvi að
finna tiöni ofnæmissjúkdóma á
Islandi. Það er svokölluö rann-
sóknarnefnd læknanema, sem
hefur unnið að þessu núna i þrjú
ár, og mun halda þvi áfram enn
um sinn.
Tiðni astma hefur verið
áætluð 2-5% I nágrannalöndum
okkar, en þó nokkru hærri hjá
börnum. Það er athyglisvert, aö
tölur um astmaveik börn fara
alltaf hækkandi. Þær eru veru-
lega hærri nú en fyrir tiu til
tuttugu árum. Frjókornaof-
næmi er algengasti ofnæmis-
sjúkdómurinn erlendis, og lik-
lega einnig hér á Islandi, þótt
Framhaíd á bls. 31
sjúklinga
Ekki er óalgengt, að
menn taki svo til orða að
þeir „hafi ofnæmi fyrir"
þessum eða hinum.
Venjulega táknar þetta,
að sá er svo mælir telji sig
ekki geta þolað ein-
hverja tiltekna persónu í
nærveru sinni. „Ég hef
ofnæmi fyrir honum"
táknar þá: „hann fer í
taugarnar á mér", eða
hreint og beint: „ég þoli
hann ekki nálægt mér".
Ofnæmi gegn gróðri er
algengast
En flestir vita, aö til er annars
konar ofnæmi, og það er það
sem um veröur rætt I þessu
spjalli. Hingað er kominn Davlö
Gislason læknir og hann er ein-
mitt sérfræðingur á þvl sviði
sem ætlunin er að ræöa um hér.
Og þá er best að hefja sam-
ræðuna meö þvi að spyrja þig,
Davið:
— Hvað er ofnæmi?
— Það er erfitt aö svara þessu
I stuttu máli þannig að lesendur
verði einhverju nær. En til þess
að hægt sé að tala um ofnæmi
þarf likami hins veika að hafa
myndað mótefni gegn ofnæmis-
valdinum. Sem dæmi um þetta
má nefna ofnæmi gegn gróöri
sem er langalgengasta ofnæmiö
hér á landi. Þá er ofnæmissjúk-
lingurinn með mótefni af alveg
sérstakri gerð gegn gróöri, sér-
staklega grösum, en það eru
einmitt þau sem oftast valda of-
næmi hér á landi. En viöa I ná-
grannalöndum okkar er einnig
algengt að fólk fái ofnæmi fyrir
öðrum gróöri, einkanlega lauf-
trjám, eins og t.d. birki. Aftur á
móti er slikt ofnæmi sjaldgæft á
Islandi vegna þess hve tsland er
tiltölulega skóglltið land.
— En hvernig getur fólk vitaö
hvort það hefur ofnæmi eða
ekki? Hver eru einkenni þessa
sjúkleika?
— Ofnæmiseinkenni koma
einkum frá hörundi og slímhúö.
Þetta stafar af þvl að i húð og
slimhúö er sérstaklega mikið af
þeim efnum, sem valda of-
næmiseinkennum. Ef við tökum
slimhúöina fyrst, þá koma ein-
kennin gjarna frá nefi,augum og
lungum, en auk þess geta þau
lika komið frá meltingarfærum.
A sumrin fá menn oft sjúkdóm I
nef, sem kaliaður er frjókorna-
ofnæmi. Einkennin eru þau, aö
menn fá þrálátt nefrennsli og
þvi fylgir oft kláði I nefi,
hnerraköst og jafnvel stiflað
nef. 1 upphafi getur þetta ástand
llkst kvefi en þegar um ofnæmi
er aö ræöa koma venjulega
fleiri einkenni i ljós.svo sem
kláði og roöi i augum og rennsli
úr augunum sem greinir of-
næmiö frá kvefi eöa öðrum
langvarandi bólgum i nefi.
En ofnæmiseinkenni frá lung-
um lýsa sérsem astmi. Hins ber
þó að gæta að menn geta veriö
meö astma án þess að hægt sé
að sýna fram á ofnæmi. Þetta á
einkum við um það fólk, sem
veikist á fullorðins aldri. Það er
meira að segja sjaldnast um of-
næmi að ræöa hjá þvi en hjá
börnum er algengt, aö ofnæmi
sé ein af orsökum astma.
Ef við höldum áfram aö tala
um einkenni ofnæmis, má geta
þess, að komi einkennin fram i
húð, lýsa þau sér sem dálltiö
upphleyptar roðaskellur og
venjulega fylgir þeim kláði.
Þetta er kallaður ofsakláði og ef
bjúgur er llka mikill er hann
kallaður ofsabjúgur.
Ofnæmi fyrir gróöri í
nýjum heimkynnum
— Það er sjálfsagt fánýtt að
spyrja hvernig hægt sé að
foröast að fá ofnæmi?
— Sjúklingarnir mynda
auövitað ofnæmi vegna þess að
þeir hafa veriö I námunda viö
ofnæmisvaldinn i lengri eða
skemmri tima. Það er t.d al-
gengt að börn fái ofnæmi fyrir
gæludýrum, sem eru á heimili
þeirra og taliö er að þau þurfi að
hafa verið samvistum við dýrið
a.m.k. hálft ár, áður en ein-
kennin fara aö koma I ljós. Sé
ofnæmisvaidurinn aftur á móti
á heimili leikfélagans, þar sem
barniö er ekki aö staðaldri
heldur kemur þar oft, kannski
daglega þá tekur enn lengri
tima að mynda ofnæmið.
Menn eru miklu lengur að
mynda ofnæmi fyrir gróðri
vegna þess, að það er svo stutt-
ur timi á ári hverju sem frjó-
kornin eru á sveimi I loftinu.
Þetta kemur einkar vel I ljós við
Davlð Gisiason. — Timamynd Róbert.
um heyið á meðan verið er að
þurrka það og hirða að sumrinu,
þá geta þeir sem eru með frjó-
kornaofnæmi fengiö svæsin of-
næmiseinkenni, jafnvel hvort
sem um er að ræöa óslegið gras
eða hey, sem verið er að þurrka.
Hins vegar eru þeir sem fá of-
næmiseinkenni á veturna. Þá er
yfirleitt um heymæöi að ræða. í
sjálfu sér er heymæði mun al-
varlegri sjúkdómur en hið svo-
kallaöa frjókornaofnæmi, vegna
þess, að heymæðin veldur
varanlegum lungnaskemmdum
hjá mönnum, ef þeir halda
áfram að vinna i heyi, jafnvel
árum saman eftir aö einkennin
fóru að koma I ljós. Heymæði
viröist vera einn algengasti at-
vinnusjúkdómur á íslandi og þvi
er full ástæöa til þess að gefa
henni verulegan gaum.
— Hafa heygrimurnar ekki
leyst einhvern vanda I sam-
bandi við þennan sjúkdóm?
— Þaö er alveg vist að bændur
þekkja heygrlmurnar og hafa
fullan hug á aö færa sér þær I
nyt en gallinn er sá, að þær
grímur sem verja menn best
fyrir ryki eru erfiðar I notkun.
Það er mikil mótstaða i þeim og
þvi er erfitt aö vinna með þær og
aö anda I gegnum þær. Menn
svitna mikiö undan þessum
grímum, — en, eins og ég sagði
þá eru þaö einmmitt þessar
grlmur sem gera mest gagn.
— Er ekki heymæði eins og
aðrir sjúkdómar að þvl leyti, að
búferlaflutninga á milli landa.
Fólk fer ekki að fá ofnæmi fyrir
gróöri hinna nýju heimkynna,
fyrr en eftir fimm ár eða svo.
— Hver er algengasta tlma-
lengdin, þangað til einkenni of-
næmis fara að koma i ljós?
— Um það er ekki hægt að
segja, vegna þess að þetta er
svo ákaflega breytilegt. Mjög
oft koma einkennin fram á
barnsaldri, hvort sem um er að
ræöa ofnæmi fyrir dýrum,
ofnæmi sem orsök til astma hjá
fólki sem komið er um/eða yfir
fimmtíu ára aldur.
Heymæði virðist vera
einn algengasti atvinnu-
sjúkdómur á Islandi.
— Þú nefndir gróður fyrr i
þessu spjalli okkar. Og þá dett-
— ræðir við
Davíð
Gíslason
gróðri eða öörum ofnæmisvöld-
um, eins og t.d. ryki og svoköll-
uöum rykmaur, sem nýlega
hefur verið uppgötvaður sem of-
næmisvaldur og er ein aöal-
uppistaöan i „ryk-ofnæmi”.
A það má leggja áherslu aö
þvl eldri sem menn verða þeim
mun minni hætta er á þvl aö of-
næmiseinkenni komi fram.
Þetta hefur verið athugað I
sambandi við astma og ofnæmi
sem orsök hans og þaö er afar
sjaldgæft að hægt sé aö benda á
ur mér I hug sjúkdómur, sem
hrjáir marga bændur. Það er
heymæöin. Stafar hún af of-
næmi?
— Sú heymæði sem bændur fá
er ofnæmissjúkdómur, en af
annarri gerð en þaö ofnæmi
sem viö vorum aö tala um áðan.
Þó er rétt aö benda á, að hér er á
ferðinni nokkur ruglingur með
nöfnin á þessum sjúkdómum,
þvi aö það sem ég kalla frjó-
kornaofnæmi, kalla margir hey-
mæði. — Ef við byrjum að tala
Valgeir Sigurðsson