Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. febrúar 1979
L'-3llllÁATlil:1. ill'.
11
Samstæban meö Jóhannesi Páli I.
Frímerkj asaf narinn
Vatíkaniö
Hinn 11. desember siðastliö-
inn minntist Póstmálastofnun
Vatikansins páfans er sat svo
stutt i hásæti, að hann náði ekki
að lesa innsetningarmessuna I
Péturskirkjunni. Það var
Jóhannes Páll I. sem þá var
minnst með fjórum frimerkj-
um. A 70 lira frimerki situr hann
ihásæti páfa. Á 250 llra frimerki
er hann á göngu i görðum Vati-
kansins. A 350 lira frimerki er
hann svo að blessa mannfjöld-
ann á Péturstorginu.
Auk verðsins sem er letrað á
frimerkin og Poste Vaticane,
stendur á þeim ”26 Agosto — 28
Settembre 1978”, en það var.
timi sá er þessi páfi sat á stóli
Péturs.
Vatikaniðhefirnúsentfrá sér
skrá yfir þau frimerki er það
hyggst gefa út á árinu 1979:
1) Samstæöatilað minnastþess
að hinn pólski páfi, Jóhannes
Páll II. settist á stól Péturs.
2) Samstæða til að minnast
jesúitans og stjörnufræðings-
ins Fr. Angelo Secchi S.J., en
1978 voru liðin 100 ár frá
andláti hans. Voru þessi
merki áætluð til útgáfu á þvi
ári, en urðu að vikja fyrir
öðrum útgáfum.
3) Samstæða til aö minnast þess
að sextán aldir eru liðnar frá
dauða heilags Basils hins
mikla.
4) Samstæða til að minnast þess
að niu aldir eru liðnar frá
dauða heilags Stanislaus.
5) Samstæða til að minnast
þess, að 50 ár eru liðin frá þvi
að Vatikaniö hlaut fullan
rétt, sem sjálfstætt riki og
viðurkenningu Italiustjórnar
sem slikt, árið 1929.
6) Samstæða til að minnast
barnaárs Sameinuðu Þjóð-
anna.
7) Þá verðuroggefin út ný gerð
flugbréfa á árinu.
8) Póstkortasamstæöa meö
áprentuðum frimerkjum til
að minnast 50 ara fullveldis-
afmælis Vatikansins.
wmmm
ii.
Til að gerast áskrifandi að
frimerkjum Vatikansins verður
að senda greiðslu I pósti, a.m.k.
10 dögum fyrir útgáfu merkja
ásamt pöntun. Þeir sem gerast
áskrifendur að 10 samstæðum
eða minna, geta gerst áskrif-
endur hjá Pósthúsinu á St.
Péturstorgi og þá lagt )>ar fé á
reikning, sem siðan er dregið af
verð merkja þeirra er út koma
ásamt sendingarkostnaði. Send-
ing merkjanna er á áhættu
kaupanda, nema hann greiöi
ábyrgðargjald að auki. Þeir
sem kaupa vilja meira en 10
samstæöur, verða að skrifa
frimerkjasölu Vatikansins, eða
„Ufficio Filatelico, Citta del
Vaticano, Vaticano”.
Margir hafa orðið tilað spyrja
mig um hvernig ætti að komast i
samband til kaupa á
frimerkjum Vatikansins, en
mér er ekki kunnugt um að þeir
sendi út sérstök fréttabréf eins
og flestar þjóðir. Þvl hefi ég
orðið að afla mér upplýsinga um
þetta með þvi að vera áskrif-
andi að „L’osservatore
Romano”, sem er hið opinbera
málgagn Vatikansins.
Sigurður H. Þorsteinsson.
Electronic Chef
fér sigurför um allt land
KENWOOD ElectronicChef fæst á eftirtöldum stöóum:
Rafha Austurveri
Liverpool, Laugavegi 18
H.G. Guójónsson, Stigahlió 45
Örin, Akranesi
Stjarnan, Borgarnesi
Einar Stefánsson, Raftækjaverslun, Búóardal
Kaupfélag Saurbæinga, skrióuiandi, Dai
Póllinn hf., ísafirði
Verslun Einars Guófinnssonar, Boiungarvík
Rafbær sisigiufirói
Verslun Valgeirs Jónssonar Patreksfirói
Vesturljós, Patreksfirði
Kaupfélag Húnvetninga, Biönduósi
Hegri, Sauóárkróki
Kaupfélag Eyfiróinga, Akureyri
Askja hf., Húsavík
Verslunin Mosfell, Heiiu
Radío og sjónvarpsstofan, Seifossi
Kaupfélag Árnesinga, Seifossi
Rafbær Hveragerói
Stafnes sf., Vestmannaeyjum
Kjarni hf„ Vestmannaeyjum
Stapafell hf., Keflavik
Hér er einlítil
systir...
CHEFETTE
....og hér er
önnur
MINI
HEKLA hf
LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687
Concorde hljóðhverf-
an fær leyfi
til innanlandsflugs
í USA
Umtalsverður sigur í baráttu Breta og
Frakka við bandarísk flugmálayfirvöld
Concorde-þotan/ sem
flýgur hraðar en hljóðið/
hefur átt örðugt upp-
dráttar í Bandaríkjunum.
Nýlega vannst þó mikils-
verður sigur á boðum og
bönnum Bandaríkja-
manna, þegar þotunni
var heimilt að fljúga
hvert sem er um Banda-
rikin— undir hljóðhraða.
Gert er ráð fyrir að Concorde
muni mjög bráðlega hefja flug á
leiðinni Washington/Dallas i
Texas, en sem kunnugt er þá
lenda Concorde-botur frá Air
France og British Airways bæði
i Washington og New Vork.
Það mun verða bandariska
flugfélagið Barniff, sem taka
mun við Concorde fluginu innan
Bandarikjanna.
Sem stendur eru Concorde--
þoturnotaðar á Norður-Atlants-
hafinu og einnig á flugleiðinni
London-Paris, Rio og Dakar.
A öllum þessum flugleiðum er
umtalsverður timasparnaður
fólginn iþvi að fljúga með hljóð-
fráum þotum.
Concorde-hljóðhverfan á flugi
Einnig er flogið frá Evrópu til komast á markaðinn þótt seint
Caracas og Mcxikó, þannig aö sé.
Concorde-hijóðhverfan cr aö JG