Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 11. febrúar 1979 13 |erði Volvo- jað engu Marcus Wallenberg Erfiðlega gengur að koma á náinni ef nahagssamvinnu | Norðurlandanna þaö fé sem Volvo þarfnaöist i Sviþjóö. Þaö er meira aö segja fariö aö hvisla þvi, aö Wallen- berg hyggist kaupa Volvo. Öll hlutabréfin i Volvo eru nú metin á tvo milljarða sænskra króna (140 milljaröa isl. kr.) 1 fyrir- tækjum Wallenbergs starfa 418000 manns, og þau ráöa yfir 43 af hundraði allra hlutabréfa, sem eru á markaði i Svlþjóö. Þaö má kannski bætaþvi viö, aö Wallenberg stendur á bak við SAS. Wallenberg hefur nú mátaö bæöi Nordli og Ullsten. Ekki er óliklegt, aö atburöir þessir eigi eftir aö hafa mikil áhrif I norsk- um og sænskum stjórnmálum. Varla kemur þó til þess, aö Nordli segi af sér vegna máls- ins, og Ullsten situr hvort eö er bara til hausts, þegar þingkosn- ingar veröa i Sviþjóö. Hins veg- ar er óliklegt annaö en Per Gyllenhammar, forstjóri Volvo, segi af sér. Hann hefur tapað baráttunni innan stjórnarinnar og á varla kost á aö vera áfram. Framhald á bls. 31 Risaoliuskipiö MALMROS MERRIMAC á siglingu fyrir styttinguna. Þaö var smiöaö áriö 1976. Þaö var þá 154.000 tonn, en veröur aöeins 79.900 tonn eftir styttinguna. Svíar stytta risa-olíuskip — skipið minnkar um 74 þúsund tonn Frá þvf hefur veriö greint hér I blaöinu, hvernig norskt útgeröar- félag hefur brugöist viö aukinni aösókn feröamanna i skemmti- siglingar. Þeir lengdu farþega- skipin og gátu meö þvl móti aukiö farþegafjöldann um rúmlega 300 manns. Viö lesum lika oft um þaö, aö loönuskip eru lengd til aö bera meiri loönu. Hitt er fátiöara aö skip eru stytt, söguö sundur i miðjunni og úr þeim tekin stór stykki. Þó er þaö svo, aö um þessar mundir er veriö aö minnka risa — oliuskipin, þvl þau hafa ekki feng- iö nægjanleg verkefni. Bæöi eru þau illa séö viöa um heim, og svo þurfa þau sérstakar hafnir, sem eru ekki allt of vfða, þar sem þörf er á stórum skömmtum af oliu. Svíar stytta olíuskip Nýlega hefur veriö frá þvi skýrt, aö Götaverken Arendal hafi selt risaoliuskipin MALMROS MERRIMAC og MALMROS MONITO til Getty Marine Corporation. Skipin sem eru 154.000 tonn DW veröa minnk- uö niöur i 79.900 tonn, en þaö er gert meö þvi aö fjarlægja 30 lengdarmetra úr skrokknum. Veröur styttingin framkvæmd i Götaverken, en skipin voru smiö- uö þar áriö 1975 og 1976. Viö styttinguna öölast skipin ný einkenni, sem auövelda þeim aö- gang að flutningamarkaði heimsins. Þau munu aöeins rista 11.76 metra eftir styttinguna, sem er óvenjulitiö miöaö viö 80.000 tonna oliuskip. Þessu veldur hin mikla breidd þeirra. Við þaö bætist svo, aö fariö er aö bera á skipaskorti I þessum stæröarflokki, eöa 79 þúsund tonna klassanum, sem svo er nefndur, þar sem stærri oliuskip voru hentugri og eftirsóttari i byrjun áratugsins. Skipin tvö, veröa þó ekkert smásmföi eftir styttinguna. Þau veröa 253.2 metra löng, 44.2m breiö og dýptin eru 22.43 m. Ganghraöi veröur 16.5 hnútar og lestarrými 131.000 rúmmetrar, en auk þess taka ballestgeymarn- ir 43.500 rúmmetra af sjó. Skipin eru meö B & W disilvélar, 27.300 hestafla. Má þvi segja aö nógu hafi veriö aö taka. JG Öknþór á fnllri ferð Ökuþór - bilablaó FÍB - er komió i nýjan og glæslegan búning og er Sullt af hagnýtum upplýsingum og fróólegu lestrarefni fyrir hinn almenna bíleiganda Hagkvæmni þess ad vera félagsmaóur íFÍB er meirien margan grunar. Gerist meðlimir og sannfærist af eigin raun. Ath. Ökuþór veróur einungis selt í áskrift. Áskiftarsímar 82300 og 82302

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.