Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 11.02.1979, Blaðsíða 27
-WP- Sunnudagur 11. febrúar 1979 27 Núllminn leikari i iélegum breskum „bfl- skúraböndum” og má segja ab þaö sé nokkuft kaldhæftnislegt aft hann, sem var fremur fá- kunnandi sem hljóftfæraleikari, skyldi verfta bassaleikari „Súper punkhljómsveitarinnar „Sex pistol”, og aft hann oftar en einu sinni skyldi vera valinn i hóp bestu bassaleikara Bret- lands. ógeðsleg sviðsframkoma Sem meftlimur i Sex Pistols mátti Vicious sin litils i upphafi. Hljómsveitinni var stjórnað i einu og öllu af Johnny Rotten (nú J. Lydon) og einu tækifærin sem Vicious haffti til þess aft láta bera á sér var á hljómleik- um, en þar var hann i essinu sinu, og vakti hann og hin ógefts- lega sviftsframkoma hans veru- lega athygli. Þaft er kunnara en frá þurfi að segja a&Sex Pistols slógu I gegn á skömmum tima og hafði engin hljómsveit náð viftlika vinsæld- um og hún á eins skömmum tima, ef frá eru taldir Bitlarnir. Magnaðar deilur Allt virtist vera i lukkunnar velstandi eftir vel heppnaða hljómleikaferð um Bandarikin i byrjun siftasta árs — Banda- rikjamarkaðurinn, prófsteinn bresku hljómsveitanna lá opinn fyrir fótum hljómsveitarinnar — en þá hætti Rotten. Svo virftist sem magnaftar deilur hafi komift upp innan hljómsveitarinnar, aöallega á milli Rotten og Vicious og urftu lyktir þær aft Vicious varft ofan á I baráttunni um völdin, en Rotten hrökklaftist i burtu. Framhaldið þekkja allir. Nancy Spungen Vicious hætti siftan I Pistols skömmu eftir hinar miklu hrær- ingar, þó aft af og til hafi hann komið fram með hinum meft- limunum siftan. óreglan var farin að taka sinn toll og eftir aft hann kynntist hinni tvitugu Nancy Spungen, forföllnum eit- urlyfjaneytanda og vændiskonu frá 13 ára aldri — velþekktri „groupie” (hljómsveitarmellu) varð ekki aftur snúift. Mun Spungen hafa kennt Vicious aft nota heróin á skömmum tima og var sam- band þeirra stormasamt. Þaft var siftan I október I fyrra aft Spungen fannst látin á hótelherbergi þeirra Vicious á Chelsea Hotel I New York og þótti einsýnt aö Vicious heffti ráftift stúlkunni bana. Hér á eftir fer vifttal sem breskt blaft átti vift Sid Vicious fáum dögum áftur en hann var látinn iaus úr fangelsinu og einnig ræddi blaftift við vinstúlku hans Michelle Robinson og móöur hans frú Anne Beverley, sem búift hefur I New York siftan daufta Nancy Spungen bar aft höndum. Veislustjóri o ill og þaö veldur þvi aö þarna er komin stemmning, þótt inni séu ekki nema svo sem 50 manns gagnstætt stóru stööunum, þótt þeir þurfi auövitaö aö vera til lika. Okkur eru lika settar skoröur, þar sem viö erum land- setar i húsinu,en ég mundi hugsa mig vel um áöur en ég tæki þá ákvöröun aö stækka staöinn, þótt ég gæti þaö. Mér hefur lika hald- ist vel á starfsliöi og haft gott fólk, — þú mátt setja þaö á prent. — En þótt vinnudagurinn sé langur, — einhvern tlma hlýtur þú aft eiga fri? Hvaft gerir þú helst i tómstundum? — Ég held aö ég geti sagt.aö ég sé ákafur aödáandi allra iþrótta, þótt ég sjálfur stundi ekki nema badminton svona mér til hressingar, eins og gengur. Ja, og hvaö fleira? Jú, ég var um tima meö hesta og þótti ákaflega vænt um þá, en sá skjótlega aö mér mundi ekki gefast timi til aö sinna þeim eins og skyldi og þegar ég fékk mann.sem ég treysti.lét ég þá af hendi. Mér var þaö mikil ánægja þegar ég sá þá aftur ári siöar og komst aö raun um aö nýja eigandanum haföi tekist aö laöa fram i þeim marga eigin- leika og kosti sem ég haföi ekki vitaö aft þeir byggju yfir. Þetta annriki lagöi lika aö mestu aö velli þá tilbreytingu sem ég haföi af laxveiöum, fyrir nú utan þaö hvaö þetta er oröiö dýrt. Um þaö gaman má segja, aö ég lifi aöal- lega á gömlum draumum. Ferðalög og bridge — Ferftastu mikið? — Innanlands eöa utanlands? Ég fer oft til útlanda til þess aö sjá hvaö um er aö vera í þessu þar og ná samningum viö skemmti- krafta sem mér list á aö erindi ættu hingaö til okkar. Ég hef lika fariö talsvert um ísland, og veit ekki haö ég gæti sagt þér frá- sagnarvert af þeim feröalögum. Einu sinni fórum viö tveir á „canoe” eöa indíánabáti niöur Hvitá frá Gullfossi og niöur undir Olfusárbrú. Þaö var nokkuö glæfraleg ferö en skemmtileg eftir á. Ég held aö ég eigi mynd af þessu sem velkomiö er aö lána þér. — Nú ert þú þekktur bridge- spilari Jón, — hefur þrivegis orftift tslandsmeistari og um þessar mundir er sveit óftals áberandi I bridgefréttunum. — Viö byrjuöum meö þessa sveit I haust, en sjálfur hef ég spilaö i mörg ár. Tilgangurinn meö þessari sveit er sú,aö viö reynum aö styrkja spilara okkur til æfinga en þetta er mjög tima- frekt og án æfinga næst varla um- talsveröur árangur, frekar en I öörum Iþróttum. Nú eru fram- undan tvö mót, Islandsmótiö óg Reykjavikurmótiö og eins gott aö halda vel á spööunum. Iþróttinni hefur hins vegar háö þaö hér,hve litiö fé hefur veriö til hennar lagt og hún kannski þess vegna ekki notiö þeirrar viröingar sem skyldi, þvi þetta er mjög þrosk- andi og krefst bæfti aga og ein- beitingar, gagnstætt þvi sem margur viröist halda, aö þarna sé bæöi peningar og áfengi meö I spilinu. Hvaöa spilara sem væri undir áhrifum, væri umsvifalaust visaö af mótsstaö. Þetta er líka félagsiþrótt og þvi ólik skákinni, sem er dæmigeröur einherjaleik- uryen bridge byggist á þvi aö eng- in keöja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Vonandi eigum viö Islendingar eftir aö sjá þessa Iþrótt eflast meir en nú, þótt ég geti sagt, aö þegar litiö er á frammistööu okk- ar á erlendum vettvangi, aö is- lenskir bridgespilarar standi sig sistver þar, en keppnismenn ann- arra Iþróttagreina eftir aö blóma- timanum eftir strlöiö lauk, þegar Islendingar voru meö þeim bestu i flestu, þar sem hinir höföu haft öörum hnöppum aö hneppa. Hluti af þjóðfélags- mynstrinu — óftal hefur styrkt félags- málastarfsemi um áfengismál eins og frægt er. — Já, ýmsum þótti vist skörin vera farin aö færast upp I bekk- inn, þegar „sprúttsali” fór aö leggja slikum málum liö, og sögöu aö þannig hlytum viö aö vera aö grafa undan okkur sjálf- um. En þaö er mikill mis- skilningur, aö einhver áfengis- austur sé okkar hagur. Langt frá þvi. Hins vegar litum viö svo á,aö veitingahúsin og áfengiö þar meö sé aöeins hluti af okkar þjóö- félagsmynstri. sem ekki þýöir annaö en kannast viö. I SÁÁ þótt- umst viö sjá vísi aö réttum vinnu- brögöum, þar sem ekki átti aö beita tómum höröum „prinsipum” og hindurvitnum. Þarna var um hóp manna aft ræöa sem sögöu á þá leiö, aö þótt viö ráöum ekki viö aö smakka áfengi og veröum aö láta þaö vera, höf- um viö ekkert á móti þeim, sem meö þaö kunna aö fara. Þetta er aö viöurkenna þjóöfélagslegar staöreyndir. Mér finnst viöa bera á,aö menn ætli aö leysa málin meö þvl aö taka sér stjórnina fyrir aöra, bæöi meö boöum og bönnum og kannski vegna þess aö þeir halda aö engir geti betur gert en þeir sjálfir. Lítum á Hallærisplaniö, • Tónabæ og fleiri staöi, þar sem unglingarnii koma viö sögu. Þetta er ái angurúin af þvi aö ætla aö leggja hlutinn upp I hendurnar á þeim og hugsa fyrir þá. Þeir eru sjálfir sviptir allri ábyrgö og þar meö þeirri leikgleöi, sem ekki veröur keypt. Miklu betra væri til árangurs aö lofa unglingum aö berjast dálltiö fyrir hlutunum sjálfir. Tilvaliö vævi aö lána þeim Tónabæ, kannski eínum skóla I senn, sem upp á eigin spýtur gæti undirbúiö heila viku og haft vanda, vee op ábyrgö á öllu sem fram fer.Skólarnir mættu keppa um hverjum tækist best aö veita verölaun þeim sem sköruöu fram úr. Góðir gestir — Óftal hefur gengist fyrir nokkrum skemmtunum fyrir vangefna, hvernig hefur ykkur þótt takast til? — Mjög vel — kannski má minna á þaö hér, aö nú er barnaár og þau börn, sem hér um ræöir eru þau sem sist af öllum mega gleymast. Ég held aö engum börnum sé eins létt aö gera til hæfis.og þaö koma Hka I ljós.aö þau skemmtu sér ákaflega vel og okkur var sagt aö sum þeirra heföu faliö fötin sin undir koddan- um nóttina fyrir skemmtunina vegna ótta um aö þau kynnu ekki aö komast. Á skemmtununum uröu engin vandræöi og allt fór eins vel fram og hægt heföi veriö aö óska sér af bestu gestum. Plötusnúöurinn okkar núna hefur sem kunnugt er veriö aö reyna aö setja met I plötuleik og sá ágóöi sem af þvi veröur. er ætlaö aö renni til aö styrkja þetta fólk á barnaári. Viö lltum þannig á okk- ur sem eina af gefendum og von- um aö þaö veröi öörum hvatning. — Eins og vift höfum áftur rætt um, þá hefur þú riftift á vaftift með ýmsar nýjungar I veitingahúsa- rekstri, Jón. Svo virftist sem þessi áhugi hafi smitað út frá sér á þann hátt aft einn samstarfs- manna þinna hefur kvatt þig og byrjaft sjálfur að reka staft i svipuðum dúr? — Já, þú átt viö Óla Laufdal. Mér finnst sjálfsagt aö menn reyni aö klifa ný fjöll, og honum fylgdu allar mlnar bestu óskir, þegar hann fór, og þetta hefur allt veriö i miklu bróöerni á milli okkar, þrátt fyrir hinar alkunnu auglýsingar staöanna sem sumir hafa kallaö „bleika striöiö”. En einnig þar er allt i besta vinskap og allt tal um annaö er eintóm óskhyggja. Mönnum er hér yfir- leitt i blóö boriö aö vilja fara sfnar eigin götur og spreyta sig sjálfir eins og Bjarti karlinum I Sumar- húsum, og sist hef ég neitt á móti þvi. Mér veröur stundum litiö til uglunnar minnar þarna I horninu, hún er minn uppáhaldsfugl og kannski einmitt vegna þessara kosta, aö hún vill sjáf ráöa sinum vegum. Og ekki er verra aö hún er talin hyggin og kunna aö hugsa sitt ráö. An þess má ekki heldur vera!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.