Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 46
Emilía Benedikta Gísladóttir er dansari sem vill helst ekki láta væsa um sig. „Ég fór út í búð þegar það byrjaði að kólna í haust og keypti mér hlýja og góða peysu, enda er ég svo mikil kuldaskræfa,“ segir Emilía sem fékk þessa hlýlegu peysu í Debenhams. „Ég valdi hana líka svolítið út frá því að geta notað næluna mína, en ég erfði fallega nælu af langömmu minni sem ég festi alltaf í peysuna. Þessi næla er orðin meira en sjötíu ára í dag. Mér finnst það svo heillandi tilhugsun að ganga núna með sama skartgrip og langamma mín gerði fyrir sjötíu árum,“ segir Emilía. Emilía er dansari hjá Íslenska dansflokknum. Hún hefur dansað frá því hún var barn að aldri en eftir að hún varð sextán ára vissi hún að þetta vildi hún leggja fyrir sig og nú er hún að dansa annað árið í röð með flokknum. Um þess- ar mundir stendur Íslenski dans- flokkurinn fyrir fjölskyldusýningu þar sem börn fá frían aðgang en Emilía segir sýninguna mjög kraft- mikla og reyna vel á dansarana. Næstu tvo laugardaga eru síðustu sýningar í Borgarleikhúsinu svo áhugasamir geta farið og fylgst með Emilíu dansa, en þó ekki í peysunni. Ég er kuldaskræfa Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Mjúkar og hlýjar og á góðu veði 66 °N o rð u r/ n o v0 6 Askja, Light 13.340 kr. 6.670kr. Tindur, Wind Pro 14.490 kr. 7.245kr. Tindur, Technical 17.800 kr. 8.900kr. Vík, Power Stretch® 9.160 kr. 4.540kr. Faxafeni 12, Reykjavík• Glerárgötu 32, Akureyri. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Full búð af fallegum jólafötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.