Fréttablaðið - 16.11.2006, Side 57

Fréttablaðið - 16.11.2006, Side 57
Ekki henda gömlum fötum. Það er víst alveg óhætt að full- yrða að allt sem einu sinni kemst í tísku á eftir að snúa aftur. Yfir- leitt tekur það tískuna um 15-20 ár að fara hringinn, en stundum getur það tekið lengri tíma. Pönkið, sem eitt sinn þótti skelfi- lega ógnvekjandi, hefur nú haft svo mikil áhrif á tískuna að í dag þykir það ekkert tiltökumál að sjá fótboltakappa með móhíkana- hár eða yfirstéttarpíu með svart naglalakk. Það sama má segja um erótískan fatnað síðan 1920. Upphá, reimuð stígvél, lítill ögr- andi hattur, blúndubolur, háir hanskar og frakki með breiðum kraga. Þetta hefði þótt hrikalega djarft fyrir tæpri öld síðan en í dag myndu fáir láta sér bregða ef slík dama sæist ganga um bæinn. Þvert á móti þætti hún bara ótrúlega smart. Tískan fer í hringi Yfir 155 búðir í 11 löndum. American Apparel er fatamerki sem kemur frá Los Angeles og er með yfir 155 búðir í 11 löndum, þar á meðal; Japan Ísrael, Þýska- land, England, Frakkland og Sviss. Þess má geta að fyrirtækið hlaut þann heiður nýlega að vera sett í 218. sæti yfir 500 mest framsækn- ustu fyrirtækjum í Bandaríkjun- um af Inc. Magazine. American Apparel leggur áherslu á einfalda en flotta hluti fyrir fólk sem hefur áhuga á götutísku, m.a.; náttföt, treflar, hettupeysur, buxur en megináherslan er sett á bómullar- boli. Bolirnir frá þeim þykja ein- staklega einfaldir og litríkir og lögð er meiri áhersla á liti og þæg- indi en munstur eins og margir gera. Þess má geta að 20% af bómullinni í fatnaðnum eru líf- ræn og á næstu fjórum árum hyggst fyrir- tækið breyta alveg yfir í líf- rænan áburð. Hefur fyrirtækið fengið mikið hrós fyrir það frá umhverfissinnuðum. Hægt er að kaupa föt af þeim á netinu á slóð- inni www.americanapparel.net. American Apparel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.