Fréttablaðið - 16.11.2006, Page 58

Fréttablaðið - 16.11.2006, Page 58
Tískan er alþjóðleg, en hún er þó jafn misjöfn og lönd heims eru mörg. Þótt vestræn menning tröllríði heiminum og áhrifa hennar gæti mikið í tískubransanum eru þó enn margir sem reyna að halda í þjóð- leg gildi. Í Hyderabad á Indlandi var nýlega haldin tískusýningin „Asian Pacific Region Fashion Show“. Var hún sameiginlegt átak indverskra samtaka og UNESCO. Þar mátti líta fallegan og þjóðlegan indverskan klæðnað sem hafði þó einhverja skírskotun til nútímans. Fegurð úr austri Hlýjar sokkabuxur fyrir veturinn 30% afsláttur Hafnarstræti 19 Sími 551 1122 af öllum Icelandic Design peysum til jóla Modern Friction, kallast nýtt krem frá Origins sem gerir fólki kleift að draga úr öldrunareinkennum og blettum sem myndast á húðinni með aldrinum. Kremið á að bera á þau svæði sem fyrst sýna merki um öldrun, svæði á borð við axl- irnar, upphandleggi, sköflunga og bringu. Einmitt svæði sem margir fela út af þessum einkennum. Modern Friction á að nota áður en farið er í sturtu, en þá er það borið með sérstökum spaða á svæðin sem um ræðir. Svo er beðið í eina mínútu og þar næst er kreminu nuddað varlega í litla hringi. Eftir það er farið undir heita bunu og haldið áfram að nudda þar til kremið byrjar að freyða. Helstu innihaldsefni í kreminu eru t.a.m. kínversk fjólublá hrísgrjón sem innihalda andoxunarefni, kraftur úr maískólfi, ilmkjarnaolíur og bergamot. Húðslípun heima Nýtt krem frá Origins gerir þér kleift að slípa húðina heima hjá þér með afbragðs árangri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.