Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 79
Tangófélagið stendur fyrir tangódansleik, milongu, í Gyllta salnum á Hótel Borg í kvöld. Áður en ballið byrj- ar fá þeir sem vilja tilsögn í tangó svo að þeir séu betur í stakk búnir að láta ljós sitt skína á dansgólfinu. „Við vorum með vorball á Borg- inni fyrir nokkrum árum og núna langar okkur að prófa hvernig þetta gerir sig svona á fimmtu- degi,“ sagði Þórdís Kristleifsdótt- ir, sem hefur verið tangófélagi og dansari í um það bil sex ár. „Við erum mjög spennt, þetta er svo fallegur salur og mikil stemning,“ sagði hún, en Tangófélagið stendur einnig fyrir hálfsmánaðarlegum æfingakvöldum í Kram- húsinu og miðvikudags- böllum í Alþjóðahúsinu. „Tilsögnin á að duga til að fólk átti sig á tónlistinni og fái innsýn í út á hvað dansinn gengur,“ sagði Þórdís. „Ég hef séð fólk gera mjög skemmtilega hluti á dansgólfinu eftir klukkutíma kennslu. Tangó snýst heldur ekki um fyrirfram ákveðin skref, heldur spuna tveggja einstaklinga,“ sagði hún, en Þórdís segir þennan spuna vera einna mest heill- andi við tangóinn. „Ég er alveg ómöguleg í fyr- irfram gefnum rút- ínum,“ sagði hún og hló. Það er ekki nauðsyn að mæta með dansfélaga upp á arminn á mílong- una. „Á böllum er eigin- lega ætlast til þess að fólk bjóði upp fleirum en bara dansfélaga sínum,“ sagði Þórdís. „Sumir geta verið feimnir við það til að byrja með, ef að fólk er óöruggt og er að byrja að dansa. Fólk kemst fljótt að því hvað það er gaman að dansa við aðra,“ bætti hún við. Þórdís segir félagið leggja mikla áherslu á að halda dansleiki. „Annars getur fólk fests í því að vera alltaf á námskeiðum. Ef maður notar dansinn ekki neitt gleymir maður dansinum og tekur hann kannski fram einu sinni á ári.„ Tilsögnin hefst klukkan átta á fimmtudags- kvöld og dansleikurinn klukku- stund síðar. Allar nánari upplýs- ingar um starfsemi félagsins má finna á heimasíðu þess, tango.is. Tangódansleikur á Hótel Borg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.