Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 16.11.2006, Qupperneq 102
Félagarnir Halli og Heiðar úr rokksveitinni Botn- leðju hafa gefið út barna- plötuna Pollapönk. Þetta er fyrsta barnaplatan sem þeir gera í samein- ingu en áður hafði Halli gefið út plöt- una Hallilúja þar sem hann naut aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, þar á meðal Heið- ars. Að sögn Halla var platan hluti af loka- verkefni þeirra félaga við Kennarahá- skóla Íslands en þaðan útskrifuðust þeir sem leikskólakennarar í vor. „Við tókum þetta eins og hvert annað verkefni. Við hittumst á morgnana og byrjuðum að semja lög sem við fullunnum svo í fram- haldinu,“ segir Halli. Þeir félagar voru í hálft ár að vinna plötuna, auk þess sem þeir skiluðu líka inn skýrslu um barnamenningu á Íslandi. „Við tengdum þessa plötu bæði nám- skeiðinu sem við vorum í og því sem við höfðum lært í skólanum. Þetta var ótrú- lega skemmtileg reynsla. Við erum vanir að búa til lög á æfingum allir saman, spil- andi á bassa, trommu og gítar í bölvuðum hávaða en fyrir þessa plötu vorum við bara saman með kassagítarinn. Þetta var alveg ný reynsla.“ Raggi, bassaleikari Botn- leðju, spilar jafnframt á bassa á plötunni og má því segja að Botn- leðja eigi þarna ákveðna endur- komu. „Botnleðja hefur legið í dvala eins og björn í híði og safnað forða. Við ætlum að byrja æfa bráðum og semja plötu og gera eitthvað skrít- ið,“ segir Halli. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 „Mér leiddist á Íslandi enda er hér kalt og dimmt meirihluta árs,“ segir hin 23 ára Monika Klonow- ski. Erfitt er annað en að vera sam- mála henni í kuldakastinu sem ríður yfir landið þessa dagana. Monika er nýkomin heim eftir að hafa verið í tæp tvö ár á eyjunni Roatan í Karíbahafinu þar sem hún vinnur sem köfunarkennari. „Þetta var nú ekki planið til að byrja með. Ég fór sem skiptinemi til Kosta Ríka í tvö ár þar sem við heimsóttum þessa eyju. Þetta er fallegasti staður sem ég hef farið á, hvítar strendur og grænblár sjór,“ segir Monika en eftir að hún kláraði spænskunám sitt í Kosta Ríka átti hún tvo mánuði aflögu áður en farmiði hennar til Íslands tók gildi. „Þannig að ég skellti mér bara í köfunarnám á Roatan sem er ódýrasti staður í heimi til að kafa á.“ Eftir það var Monika komin með kafarabakteríuna, hún henti flugmiða sínum til Íslands og ákvað að setjast að í Karíbahafinu. Hún er komin hingað heim núna en ætlar að flytja alfarið út eftir áramót enda komin með innfædd- an upp á arminn og því verður ekki aftur snúið. Það sem heillaði Moniku við þessa eyju voru ekki bara hvítu strendurnar, sjórinn og veðrið sem ávallt er gott heldur líka það að þar er svo ódýrt að lifa. „Ég leigi hús við ströndina á rúmar 17.000 íslenskar krónur á mánuði sem er með rafmagni og hita,“ segir Mon- ika en húsið hennar er lítið einbýl- ishús. Margt hefur á daga Moniku drifið síðan hún byrjaði að búa á eyjunni og varð hún meðal annars fyrir þeirri ólukku að fá malaríu. „Ég hélt að ég væri að deyja, Þetta er það versta sem ég upplifað,“ segir Monika en fjölskylda og vinir voru áhyggjufullir á Íslandi þar sem Monika leyfir þeim að fylgjast með sér gegnum blogg- síðu sína þar sem símasamband er ekki upp á marga fiska á eyjunni. ,„Ég gat ekki bloggað í viku og for- eldrar mínir því orðnir frekar áhyggjufullir.“ Monika er pólsk að uppruna en er eini meðlimur fjölskyldu sinnar sem er fæddur á Íslandi. Fjöl- skyldan hennar var með fyrstu pólsku innflytjendum á Íslandi. „Ég er mjög ánægð þarna úti og tel mig hafa fundið mína paradís á jörðu. Lífið er svo rólegt og þægi- legt þar, ekki svona mikið stress eins og hér á Íslandi,“ segir þessi ungi ferðalangur að lokum. Flökkukindin Jón Sigurður Eyj- ólfsson hélt á vit ævintýranna fyrir skömmu og fluttist til smá- bæjarins Carbonero sem er á spænsku hásléttunni en hann á þar spænska dóttur. Þar sinnir Jón einkakennslu í ensku fyrir fyrir- tæki og einstaklinga en á milli kennslustunda leyfir hann íbúum bæjarins að njóta tónlistarsmekks síns á útvarpsstöð bæjarins, Car- bonero Radio. „Ég vissi nú bara af þessari útvarpsstöð og vildi láta til mín taka,“ svarar Jón Sigurður þegar hann er spurður hvernig standi á því að hann stjórni útvarpsþætti í smábæ. „Þátturinn heitir Strengjað vegabréf en í hverri viku tek ég fyrir eitt land og spila tónlist frá því,“ segir Jón Sigurður sem leggur mikinn metn- að í útvarpsþáttinn, hefur spilað lög frá Grikklandi og ætlar í næstu viku að taka á móti búlgörskum og rúmenskum íbúum bæjarins og fá þá til að segja frá landi og þjóð. Íslandi hefur að sjálfsögðu verið gert hátt undir höfði og tók útvarpsmaðurinn meðal annars fyrir gamla heimabæinn sinn Bíldudal. „Ég sagði frá gömlum prakkarastrikum mínum þar, kynnti Jón Kr. Eyjólfsson og spil- aði tónlist eftir sveitunga mína,“ útskýrir Jón og bætir við að hann ætli að taka Bubba Morthens fyrir í næsta þætti. „Íbúunum fannst þetta stórmerkilegt enda hafa margir hverjir ekki einu sinni séð sjóinn,“ útskýrir Jón. Stjórnar þætti í spænsku sveitaútvarpi Gerðu barnaplötu sem lokaverkefni …fær Pétur H. Ármannsson sem flytur erindi um ævistarf Einars Sveinssonar arkitekts á aldarafmæli hans og sér þar með til þess að merkt framlag Einars til byggingarlistar gleymist ekki. Nánar á www.expressferdir.is eða í síma 5 900 100 PAKKAFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI Öll verð miðast við að tveir séu saman í herbergi. Tottenham–Wigan 58.900 kr.24.–27. nóv. 27.–29. nóv. George Michael 69.900 kr. Berlín í jólaundirbúningi 51.900 kr.24.–27. nóv. Aðventuferð til Trier 59.900 kr.8.–11. des. Sheraton Real de Faula Verð frá 59.180 kr.Valfrjálst Arsenal–Man. City 54.900 kr.30.–31. jan. Chelsea–Arsenal 69.900 kr.9.–11. des. Arsenal–Portsmouth 59.900 kr.15.–17. des. Óli Palli og The Pogues 59.900 kr.16.–18. des. Liverpool–Everton 84.900 kr.2.–4. feb. Hvernig væri nú að skella sér á leik Arsenal og Manchester City á Emirates Stadium, flottasta leikvelli í Englandi og sjá auðvitað flottan fótboltaleik í leiðinni. Innifalið: Flug með sköttum, hótel í eina nótt með morgunverði og miði á leikinn. George Michael er í mikilli tónleikaferð um þessar mundir og í lok nóvember verður hann í London. Michael mun spila öll sín vinsælustu lög á tónleikunum – og er af nógu að taka! Innifalið: Innifalið: Flug með sköttum, hótel í 2 nætur og miði á tónleikana. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.