Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 42

Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 42
Fyrirtækið Farmers Market hefur það að leiðarljósi að búa til ullarflíkur sem henta bæði í ferðalagið, vinnuna og heima fyrir. Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af þeim Bergþóru Guðnadóttur og Jóel Pálssyni. Þau langaði að nýta íslensku ullina á nýstárlegan hátt og halda í fornar hefðir um leið. Flíkurnar eru íslenskar í útliti á sama tíma og þær eru léttari en hefðbundnar peysur og taka mið af tískustraumum líðandi stundar. Flíkurnar eru fyrst og fremst ætlaðar til útflutnings en hægt er að nálgast þær hérlendis í Kisunni, 38 Þrepum og Rammagerðinni á Keflavíkurflugvelli. Ný nálgun á ullina Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja Kveðja, Gerður Sævarsd. Hársnyrtimeistari. Opnunartími: mán-fim 8-18 • Föstudaga: 8-19 • Laugardaga: 10-14. Ég er komin aftur Gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir, opnum klukkan 8 á morgnana. Kringlunni s.553 4020

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.