Fréttablaðið - 23.11.2006, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 23.11.2006, Blaðsíða 66
„Ég vil hafa jólalykt og jólastemningu í mánuð fyrir jól. Mér finnst það róandi og þægilegt í skammdeginu.” Hljómsveitin Á móti sól fagnar tíu ára starfsafmæli í ár. Í tilefni af því kemur út ný plata í dag sem inniheldur vin- sælustu lög sveitarinnar frá upphafi en þetta er sjöunda plata hljómsveitar- innar. Útgáfunni fylgir veglegur bækl- ingur þar sem saga sveitarinnar er rakin í máli og myndum. Hljómsveitin fagnar afmælinu og útgáfunni með sannkölluðum stórdansleik í Sjallanum á Akureyri á laugardagskvöld. Segja má að sveitin standi nú á hátindi ferils síns, enn sem komið er að minnsta kosti, því eftir frammistöðu Magna Ásgeirssonar söngvara í þætt- inum Rockstar: Supernova hefur Á móti sól notið ómældrar athygli. „Nei, við áttum ekki von á þessu á sínum tíma,“ segir Heimir Eyvindar- son, hljómborðsleikari Á móti sól og einn stofnenda hennar. „Hugmyndin var bara að spila á árshátíðum og öðrum tilfallandi samkomum. En þetta er löngu farið úr böndunum, sérstak- lega eftir Ameríkuævintýri Magna,“ bætir hann við og hlær. „En að öllu gamni slepptu hefur þetta verið síg- andi lukka hjá okkur. Fyrsta platan seldist í 500 eintökum, sú næsta í 1.000 og áður en við vissum vorum við komn- ir upp í gull.“ Nýja platan, sem nefnist Á móti sól í tíu ár, inniheldur ekki aðeins vinsæl- ustu lög sveitarinnar heldur einnig þrjú ný lög, sem er fyrsta frumsamda efnið sem kemur frá þeim síðan 2004. „Ég held að við séum orðnir þroskaðri lagasmiðir og það heyrist á nýju lögun- um, til dæmis Hvar sem ég fer, sem var í spilun í sumar. Eftir því sem tíminn leið höfum við hins vegar viljað gefa okkur meiri tíma í frumsömdu lögin og leggja meiri metnað í þær. Krafan í þessum bransa, sérstaklega sveita- ballamarkaðinum er hins vegar sú að vera með nýtt efni á hverju ári og þess vegna brugðum við á það ráð að gefa út tvær plötur með þekktum íslenskum popplögum,“ segir Heimir en bætir við að plata með nýju frumsömdu efni sé væntanleg strax á næsta ári. Heimir segir að þrátt fyrir að hafa starfað saman í áratug séu strákarnir í Á móti sól fráleitt komnir með leiða hver á öðrum. „Þetta er merkilega góður hópur. Hljómsveitarskipanin hefur verið sú sama síðan Magni gekk til liðs við okkur árið 1999 og við náum ótrúlega vel saman. Við lítum því bara bjarteygir til næstu tíu ára.“ AFMÆLI Freddie Mercury staðfesti alnæmissmit Í Fréttablaðinu á þriðjudag var greint frá því að Hreiðar Árni Magnússon væri annar eigandi hárgreiðslustofunnar Salon Reykjavík í Glæsibæ. Hið rétta er að Hreiðar seldi stofuna í ágúst síðastliðnum og er hún nú í eigu Arnars Tómassonar. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Leiðrétting FÆDDUST ÞENNAN DAG Eiginmaður minn, sonur okkar og bróðir, Pétur Magnús Guðmundsson, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju, föstudaginn 24. nóvember kl. 15.00. Jarðsett verður í Strandarkirkjugarði í Selvogi laugardaginn 25. nóvem- ber kl. 14.00. Rúta fer á vegum Kynnisferða frá BSÍ kl. 12.30. Sveinn Haraldsson Guðmundur Pétursson Ásdís Steingrímsdóttir Bergljót Guðmundsdóttir Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Heimsberg Jónasson (Beggi í Salnum) rakarameistari, til heimilis að Birkiteig 22, Keflavík, lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 19. nóvember. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 14.00. Sigurður Jóhann Sigurðsson Dröfn Sveinsdóttir Bergþóra Sigurðardóttir Stefanía Sigurðardóttir Ólöf Jóhanna Sigurðardóttir Björgvin Ólafur Gunnarsson Óli Arelíus Sigurðsson Þorbjörg Þóra Jónsdóttir Helgi Sigurðsson Carla S. Evans Guðmundur Heimsberg Andrea Kristjana Sigurðardóttir Jóhann Guðmundsson og barnabörn Okkar elskulega og ástkæra Ingibjörg Hanna Bergmann Sveinsdóttir, Furugrund 79, Kópavogi, áður Skeljagranda 4, Reykjavík, sem lést fimmtudaginn 16. nóvember, verður jarðsung- in frá Neskirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 13.00. Jóhanna Elín Árnadóttir Sveinn Bergmann Rúnarsson Halldóra Ólafsdóttir Bjarni Bergmann Sveinsson Þorbjörg Kristvinsdóttir Úndína Bergmann Sveinsdóttir Björn Brynjólfsson Ásmundur Bergmann Sveinsson Hallveig Finnbogadóttir Árni Bergmann Sveinsson Sigríður Ólafsdóttir Rúnar Bergmann Sveinsson Sigrún Friðgeirsdóttir Logi Úlfljótsson Jón Þór Bergmann Sveinsson Steinhildur Hjaltested Róslind Bergmann Sveinsdóttir Dag Bordal Haukur Örn Björnsson Esther Guðmundsdóttir Sævar Birgisson og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, Pétur Melsteð hárskerameistari, Rauðarárstíg 3, Reykjavík, varð bráðkvaddur mánudaginn 13. nóvember. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 13.00. Ragnheiður Melsteð Magnús Scheving Grétar Melsteð Cilje Alexandersen Jónína Melsteð Gunnar H. Gunnarsson og barnabörn Þökkum innilega samúð, hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Aðalheiðar Unu Sigurbjörnsdóttur hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður til heimilis að Kaplaskjólsvegi 56 Bestu þakkir færum við starfsfólki á hjúkrunar- heimilinu Skjóli fyrir góða umönnun. Gyða Theodórsdóttir, Gylfi Theodórsson, Hulda Theodórsdóttir, Sigurbjörn Theodórsson, Theodór Theodórsson, Steinar Engilbert Theodórsson, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. LEGSTEINAR OG FYLGIHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.