Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 43

Fréttablaðið - 23.11.2006, Page 43
Varalitur var notaður í Babýloníu fyrir 5.000 árum og er afar vinsæl snyrtivara enn þann dag í dag. Frá vitund minni til vara þinna er veglaust haf, orti Steinn Steinarr en hann er sannarlega ekki sá eini sem hefur gert þennan líkamshluta að yrkisefni. Varir geta verið heillandi. Svo heillandi að stundum gleymist að hlusta á þau orð sem af þeim koma. Rakar, heilbrigðar varir fær fólk með því að hugsa vel um þær, en það má gera með því að nota reglulega varasmyrsl og sjá til þess að þær þorni ekki upp. Svo á vitan- lega að forðast reykingar því við reykingar myndast hrukk- ur í kringum varirnar. Varalitur dregur fram áferð og lögun varanna, en hann er almennt gerður úr litarefnum, olíum og vaxi og er fáanlegur í margs konar litum og með mismun- andi gljástigi. Frá vitund minni til vara þinna X S TR E A M D E S IG N A N 0 6 11 0 04 Fjörður • Hafnarfirði 565 7100 Vertu glæsileg í kuldanum Nælt í barm }

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.