Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 26
[ ] Eyþór og Inga eru að ljúka endurbótum á húsi sínu á Mánabrautinni. Húsið er byggt um 1960 og eins og títt var þá voru öll herbergi frekar lítil. Því hafa ýmsir veggir verið látnir fjúka eftir að það komst í eigu Eyþórs og Ingu. Innréttingar eru hvítar, bæði í eldhúsi og bað- herbergi, og Inga kveðst vilja skapa heimilislegan blæ með fylgihlutum og bendir á að eikar- borðið dempi líka hvíta litinn. „Innréttingarnar eru allar úr Smiðshögginu í Grindavík. Ég rakst á mynd af eldhúsinnréttingu frá því fyrirtæki í einhverju tíma- riti og heillaðist af henni svo ég leitaði þangað,“ segir hún. Arinn setur svip á stofuna, fylltur með kertum. „Við áttuðum okkur á að við kveiktum eiginlega aldrei upp í arninum þannig að við fórum þá leið að nota frekar kerti og þau skapa mjög kósí stemn- ingu,“ segir Inga. Þau segja ýmsa hafa hneykslast á þeim er þau máluðu yfir Drápuhlíðargrjótið fyrir ofan arininn. „Sumum finnst það eins og mannsmorð en okkur finnst það bara hrikalega flott svona og það finnst reyndar fleir- um,“ segir Eyþór. Svefnherbergi Ingu og Eyþórs er búið einstaklega fallegum rúm- fötum og auðvitað verður blaða- maður að vita hvaðan þau eru. Inga gerir fúslega grein fyrir því. „Við fengum þau í Egginu á Smára- torgi. Vinkona mín, Helga María, sem á línuna Lin Designe er þar með fyrsta flokks vörur. Hún hefur fengið íslenska hönnuði til að hanna fyrir sig, meðal annars mynstur með þjóðarblóminu holta- sóleyju en þar sem rokkokóstíll- inn er svo vinsæll núna þá fengum við okkur svoleiðis á rúmið.“ Að lokum er gamalt orgel myndað. „Við keyptum þetta orgel af Elvu Ósk leikkonu um leið og við keypt- um af henni húsið og þetta hljóð- færi hefur vakið mikla lukku,“ segir Inga og nefnir dæmi um það. „Um daginn voru þeir hjá okkur bræðurnir Gabe og Eli Roth og þeir töpuðu sér yfir því, þeim fannst hljómurinn í því svo sér- stakur.“ gun@frettabladid.is Kveikja á kertum í arninum Orgelið var keypt af fyrri eiganda húss- ins, Elvu Ósk leikkonu. fréttablaðið/valli Svefnherbergið skartar rúmfötum í rokkokóstíl frá lin Designe sem er deild í Egginu í Kópavogi. fréttablaðið/valli Gott dæmi um hvað hægt er að gera úr litlu baðherbergi. fréttablaðið/valli Þetta var stóll Eyþórs við vinnslu kvik- myndarinnar Hostel og hann vekur jafn- an mikla athygli. leikstjórinn Quentin tarantino sat þó í honum heilt kvöld án þess að taka eftir því enda vanur slíkum stólum. fréttablaðið/HEiða veggurinn við arininn er úr Drápuhlíðargrjóti sem Eyþór og inga máluðu hvítt til samræmis við annað á heimilinu. inga fyllir arininn með kertum. tíkin Nala stillir sér upp fyrir ljósmyndara. fréttablaðið/HEiða Munið að hafa logandi kerti ekki nálægt jólkrönsunum. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir 4thfloorhotel Laugarvegur 101 • 4thfloorhotel.is Vetrartilboð 1. nóvember - 1. maí Útvegum miða á leiksýningar og jólahlaðborð 1 manns herbergi 2ja manna herbergi Hópar 10+ Helgarferð kr. 5.900 kr. 7.900 kr. 5.000 á mann kr. 14.000 2 nætur í hjónaherbergi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.