Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 25
Er  þín  Eign  auglýst  hér?    MEst  lEsna  fastEignablað  landsins   sólarupprás hádegi  sólarlag reykjavík  10.53  13.18  15.42 akureyri  11.02  13.03  15.02 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Það er handtak í að gera upp heilt hús. Því hafa þau kynnst parið Eyþór Guðjónsson kvikmyndaframleiðandi og Ingibjörg Guðmundsdóttir viðskipta- fræðingur. Eyþór og Ingibjörg, sem kölluð er Inga, búa á Mánabraut 7, Kópavogi. „Þetta er gamalt hús sem við höfum tekið í gegn nánast frá grunni og endurbótum er reyndar ekki lokið enn,“ segir Eyþór glaðlega og býður í bæinn. Þegar nánar er grennslast um framkvæmd- irnar kemur í ljós að ýmsir veggir hafa verið fjarlægðir, raf- og pípulagnir endurnýjaðar, ný gólfefni lögð, ný eldhúsinnrétting sett upp og baðherberginu breytt. Opið er úr eldhúsinu inn í stofu og því er nokkurs konar alrými í miðju húsinu. Stórt og mikið borð setur svip sinn á það. Að sögn húsráðenda er það sérsmíðað úr massívu parketti og er ekki minna en 200 kíló að þyngd. „Okkur finnst að eldhúsið eigi að vera miðpunktur heimilisins. Því vildum við vera með eitt stórt borð sem þjónar bæði sem eld- húsborð og borðstofuborð,“ segir húsfreyj- an. Húsið er á einni hæð ef undan er skilinn kjallari sem nú er bæði notaður sem geymsla og nýtist líka börnunum á heimilinu ágæt- lega sem sjónvarpsrými. Þar hafa þau meira að segja ekta bíóstóla í láni og ekki spillir það stemningunni. Fjölskyldan er alsæl með húsið sem keypt var sumarið 2004. Það er reyndar að verða of lítið því nú er nýr erfingi á leiðinni. Eyþór segir þau þó alls ekki vera í söluhugleiðing- um. „Við þurfum að bæta við plássið og við- bygging er á teikniborðinu,“ segir hann og er greinilega ekki af baki dottinn í framkvæmd- unum. Frh. á síðu 2. gun@frettabladid.is Bráðum á að byggja við á Mánabraut Ingibjörg og Eyþór með börnin Karenu Björk, Óttar og Karenu. fréttaBlaðIð/hEIða séríbúð í kjallara fastEIgnasalan ÁrBorgIr Er mEð rEIsulEgt EInBýlIs- hús Á sElfossI tIl sölu. Víðivellir 1 er 288,7 fermetrar og skiptist í kjallara, hæð, ris og bílskúr. Á miðhæð er er flísalögð forstofa og hol, parketlagt herbergi, flísalagt gestasalerni, tvær parkettlagðar stofur með góðum gluggum og flísalagt eldhús með fallegri innréttingu með kirsuberjaviði. Í risinu eru tvö parkett- lögð herbergi, flísalagt hjónaherbergi með stórum svölum, nýuppgert flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og þakglugga. Í kjallara er rúmgott þvottahús með góðri vinnuaðstöðu , stórt baðherbergi með innréttingu, saunaklefa og pláss fyrir líkamsræktartæki og lítil íbúð sem hentar vel til útleigu. Íbúðin skiptist í stofu með svefnkrók og skápum, eldhús, baðherbergi og forstofu. Bílskúr er nýlegur og flísalagður með hita í gólfum og stóru geymslulofti. Bílaplan er hellulagt með hitalögn og falleg hellulögn er fyrir framan húsið. garður er gróinn og snyrti- legur með afgirtri timburverönd. Ásett verð er 47,9 milljónir. góðan dag! í dag er mánudagurinn  4. desember, 338. dagur  ársins 2006. Munir úr ölluM áttuM Málverk, kristall, trémunir og tauþrykk af hjartans list hús 4 fastEignasölur Ás 10 Árborgir 8 Búseti 16 Draumahús 20 Eignastýring 24 Eignaval 2 5 fast. og fyrirtækjasalan 23 gimli 13 húsavík 7 Kjöreign 9 lundur 12 lyngvík 15 múli 22 neteign 7 nýtt heimili 19 smárinn 25 stórborg 17 Viðskiptahúsið 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.