Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 4. desember 2006 Hvítara en hvítt Hægt er að endurvekja Hvíta litinn með ýmsu móti. leiðinleg te- eða kaffiskán gerir hvíta og fallega bolla brúna og móskulega að innan, eins og þeir séu skítugir. til að losna við þessa bletti og skán er sniðugt að nota hreinsitöflu fyrir gervitennur. Fyllið bollann með heitu vatni og setjið eina töflu í. Þegar hún hættir að freyða skal tæma bollann. ef hann er ennþá blettóttur skal endurtaka aðgerðina. til að ná aftur í hvíta litinn á munnþurrkum, borðdúkum og meira að segja sokkum er ráð að fylla stóran pott af vatni og setja þó nokkrar sítrónusneiðar í. látið sjóða og slökkvið svo undir. setjið tauið út í og látið liggja í svona klukkutíma og þvoið svo í þvottavélinni eins og venjulega. allir vilja halda bollunum sínum svona hvítum. Stækkaðu við þig er Heimilið Þitt lítið? ekki örvænta, Það eru ýmis ráð til að nýta lítil svæði og láta Heimilið líta út Fyrir að vera miklu stærra. n Byrjaðu í loftinu. Hengdu gardínurnar hátt upp til að draga augað upp á við og hengdu myndirnar líka aðeins ofar á veggina en þú myndir gera í stærra rými. n endurspeglaðu heimilið. settu nokkra spegla á rétta staði og láttu þá endurvarpa einhverju fallegu. Þá virkar heimilið stærra. n opnaðu á milli herbergja. Þó það sé mikilvægt að greina á milli herbergjanna er ekki sniðugt að taka óþarfa aukapláss í veggi. til dæmis er kjörið að opna milli eldhúss og stofu. ef þú vilt greina á milli herbergja skaltu mála veggina í mismun- andi litum eða áferð. n gerðu það ljóst. ljósir veggir stækka rýmið en dökkir veggir minnka. n Hafðu sama gólfefnið í öllu rýminu, þá virkar það stærra. n Hleyptu sólinni inn. stórir gluggar og mikið dagsljós geta gert kraftaverk. n Byggðu yfir svalirnar eða ver- öndina. Birtan stækkar íbúðina svo um munar og svo bætist í raun við eitt herbergi í viðbót. yfirbyggðar svalir stækka heimilið og gera það bjartara. Evíta Hárgreiðsla og gjafavörur Klipping og jólavörur í sömu ferðHárþjónusta á frábæru verði, gerið svo vel að panta tíma Verið velkomin - Lára og Eva verðdæmi: Klipping, m. þurrkun 2.500 Lagning, stutt hár * 1.500 Blástur, stutt hár * 2.100 Strípur m. álpappír * 4.900 Permanent, stutt hár * 3.900 Hárlitun, stutt hár 3.400 * dýrara í síðara hár. Þetta er verðskrá virka daga, 20% dýrara á laugardögum. starmýri 2, 108 reykjavík • sími 553 1900 • www.evita.is Fiskfars á fínu ver›i Ævint‡ralegar fiskbú›ir Hamraborg 14a • Skipholti 70 Höf›abakka 1 • Vegamótum (Nesvegi 100) Sundlaugavegi 12 • Háaleitisbraut 58-60 Nú er sannkalla› sprengitilbo› á d‡rindis fiskfarsi í Fiskisögu og flví tilvali› a› bjó›a upp á frábærar fiskbollur í kvöld. Fljótlegra og betra ver›ur fla› ekki. Fiskfars 390 kr. kílói›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.