Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 04.12.2006, Blaðsíða 81
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGjuM FRÉTTIR SMáAuGLýSINGASÍMINN ER 550 5000 FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Manneskjur finna til sam-kenndar með öðrum mann- eskjum. Fólk vill að öðru fólki líði vel. Að minnsta kosti ekki illa. Heilbrigðar manneskjur fyllast samkennd og löngun til að hjálpa þegar þær frétta af því að aðrar manneskjur búi við hungur, ótta, sjúkdóma, eða eigi sér hvergi athvarf. Maður finnur fyrir van- máttarkennd og jafnvel reiði þegar maður heyrir að annað fólk týni lífinu af völdum einhverrar ógæfu og ennþá sárari verður vanmáttarkenndin og gremjan ef maður veit að það hefði verið í mannlegu valdi af afstýra ógæf- unni. Verst af öllu er þó að frétta af því þegar manneskjur láta lífið af manna völdum. Einstök morð vekja óhug og mann hryllir við kerfisbundnum fjöldamorðum eins og styrjöldum. FjÖLMIÐLAR segja okkur hvað er að gerast í þeim hluta verald- arinnar sem er utan okkar dag- lega sjóndeildarhrings sem mest- an part takmarkast af veggjum heimilis, vinnustaðar og bifreið- ar. Það er ekki hægt að segja frá öllu sem gerist og smátt og smátt hefur reynslan af framboði og eftirspurn eftir upplýsingum mótað frásagnarform, örsögur sem við köllum fréttir. EINS OG öll önnur tjáningar- form þróast fréttin og breytist eftir því sem tímar líða. Framfar- ir í samgöngum og fjarskiptum, aukið framboð, samkeppni um athygli hafa gert fréttaformið knappara. Það er ekkert pláss fyrir útflúr, eða málalengingar. Aðeins kaldhamraðar staðreynd- ir. Tilfinningahlaðin lýsingarorð eru útlæg úr fréttum. Tímar “sorglegra” atburða eru liðnir. Hlutlæg töluorð hafa tekið völd- in. Upplýsingar í stað tilfinn- inga. uM daginn var ein fréttin svo- hljóðandi: “37 létust í Bagdad”. Mér þótti talan lág miðað við það sem á undan var gengið. “Lækk- un um 60 frá meðaltali,” hugsaði ég. “Frábært.” SVONA er heimur nýtísku frétta, heimur töluorðanna miklu snyrtilegri en hinn blóðugi heim- ur lýsingarorða þar sem sundur- tætt lík og líkamsleifar friðsamra borgara, kvenna og barna liggja á rykugum götum fornar menning- arborgar. Töluorð eru handa höfð- inu, lýsingarorð handa hjartanu. Af hverju að velja á milli? Reynsl- an hefur kennt mér að hugsa með hvoru tveggja. Í heimi töluorða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.