Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 21.12.2006, Síða 41
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Svört föt, skærir litir, hönnunarvörur og flíkur með áprentuðum myndum höfða til Estherar. Esther Ýr Steinarsdóttir er ein fárra Íslendinga sem starfa við tískuljósmyndun. Vikulega birtast tískuþættir hennar á síðum Orðlauss, en hún segist alltaf hafa haft mjög gaman af tísku og því sem henni við kemur. Hún segist líka snemma hafa byrjað að sýna þessu áhuga en aðeins fjögurra ára gömul neitaði hún að fara út úr húsi án þess að vera í sokk- um og peysu í stíl. Í dag er Esther aldrei í vafa um hvað höfðar til hennar og hvað ekki þegar kemur að fatavali. „Ég held að maður taki það sem hentar manni úr öllum áttum. Til dæmis get ég ekki nefnt neitt eitt tímabil sem höfðar mest til mín. Öll tímabilin hafa eitthvað skemmtilegt fram að færa, en ég viðurkenni samt að ég er mikið í svörtum fötum, skærum litum og fötum sem hafa einhvers konar áprentaðar myndir,“ segir Esther og rifjar um leið upp peysu sem hún tók ástfóstri við þegar hún var sex ára. „Þetta var alveg skærbleik bómullarpeysa með stórri áprentaðri mynd af Wham-drengjunum. Ég var hreinlega alltaf í þessari peysu. Fannst hún alveg geðveik,“ segir Est- her og hlær. Esther segist kaupa fötin sín víða, en yfirleitt hefur hún gaman af því að fjárfesta í vönduðum flíkum og kaupir gjarna föt eftir íslenska hönnuði. Kápan sem hún klæðist á myndinni er úr versluninni Birnu á Skólavörðustíg en Birna er íslenskur fatahönnuður sem opnaði sína fyrstu verslun í Reykjavík fyrir skömmu. „Þessi kápa kostaði eitthvað um tuttugu þúsund og það finnst mér í raun ekki mikið miðað við hvað ég er að fá. Þó að maður borgi stundum aðeins meira fyrir svona fatnað, þá er það kannski ekki svo dýrt þegar upp er staðið, því vandaðan fatnað notar maður alltaf meira og svo endist hann jú líka lengur.“ Myndar tísku Brautryðjandi og læknir af Guðs náð Minningabrot Hjalta Þórarinssonar læknis Athyglisverðar frásagnir af einstökum læknisverkum Spaugsemi og leiftrandi hagmælska Dreifing: Sími 663 1224
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.