Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2006, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 21.12.2006, Qupperneq 86
Sæll Robbi, já ég er búinn að líta á teiknimyndaseríuna þína. Já ég var að lesa hana og hún er jú mjög skondin ... Svona miðað við að hún fjallar um helförina, á ég við. En eftir að hafa farið nokkuð vel yfir þetta, verða ég að segja að kannski ... Hentar þessi saga betur sem stuttar ræmur. En ég verð að hlaupa núna, gangi þér vel. Ég skapa heiminn á sjö dögum og eyð’onum á jafn mörgum... Bravó! Sláandi Frábært Þetta hljómaði alveg nákvæmlega eins og Æminem! Hann heitir Eminem! Og þeir taka þessu ekki sem hrósi! Þú getur svo sjálfum þér um kennt ég var oft búinn að segja þér að hætta að kroppa í sárið! Kisi! Hvað er þetta?! Þetta er bara magi! Ég er nefnilega ástfanginn og glorhungraður! Fleiri bætur á buxurnar! Já ég fékk hugmynd! Þú varst ekki hrifin af þessum stífu bótum sem ég setti á síðast, en ég fann svona sætar mjúkar í búðinni! Hverja viltu nota fyrst! Allar bæturnar? vertu bara glaður að við gátum sannfært hana um að nota buxurnar lengur! Jól, jól, jól. Það verður ekki um annað hugsað eða skrifað þessa dag- ana. Eins og allir aðrir hef ég varið frítíma mínum undanfarna daga í að troða öðrum örvæntingarfullum Kringlugestum um tær, slást um rauða borðann í bókabúðinni og framleiða hlægilegar heimatil- búnar skreytingar. Ég hef alltaf verið jólabarn. Í ár virðist geðveikin hins vegar vera að ná nýjum hæðum, þar sem ég ætla nú að taka það sem ég ímynda mér að sé afspyrnustórt skref og vera ein heima með sam- býlingnum um jólin. Einhver sagði við mig um dag- inn að allir legðu sig fram við að vera öðruvísi en næsta kynslóð á undan. Það kann að vera nokkuð til í því, en á jólunum er andstæð- an uppi á teningnum: það hefur aldrei verið mikilvægara að gera allt nákvæmlega eins og mamma og pabbi. Í lok nóvember hóf ég því lista- gerð yfir allt sem þyrfti að föndra, gera, kaupa, baka og þar fram eftir götunum. Ég hefði átt að vita að það myndi allt fara í vaskinn, sem það gerði einmitt með látum. Mér tókst að vísu að henda saman aðventukransi með miklu hugviti, enn meiri blómavír og nokkrum ræfilslegum grenigreinum á síð- ustu stundu, en ég hef ekki enn kveikt á nema einu kerti. Hvað matargerð varðar hef ég gert mér grein fyrir því að mér á eftir að mistakast hrapallega að framkalla sama bragð og sömu stemningu og ég man eftir frá því í „gamla daga.“ Nýja planið mitt gengur því út á að fara til ömmu og fá hangi- kjötsflís á aðfangadag, eins og ég hef alltaf gert með föður mínum, og hlusta á uppáhaldsjólalag mömmu, sem ég þoli ekki. Meira en svo held ég að mér takist ekki að líkjast foreldrum mínum í ár. En það koma svo sem fleiri jól. Bankastræti • Fjörður • Kringlan • Laugavegur 178 • Smáralind Jólinkoma Fulltaf frábærum gjöfum 12 mán Verð miðast við greiðslusamning Visa eða Euro til 12 eða 24 mánaða DIGIMAX NV10 Kr. 3.845,- 12mán Kr. 39.980,- 10.1 Megapixlar 2.5" Hágæða LCD skjár 35-105mm Schneider linsa Ljósop f/2.8 - f/5.1 Ljósnæmni ISO 100 - 1000 4 cm nærmyndataka (Macro) Hraðval með snertitökkum Sterkt aluminum efni í vél Hljóðupptaka (diktafónn) Hleðsla með USB snúru Notar SD kort MPEG 4 vídeóupptaka (30 fps) NÝ VARA BEST PRODUCT 2006-2007 MVX460 Myndflaga: 1/5” CCD Pixlar: 1,33 millj. Zoom: 20x (optical) 800x (digital) Breiðtjaldstökuvél Skjár: 2,7” 16:9 breiðtjald Minnsta ljósmagn 2 LUX USB 2 og Firewire Þyngd: 430 g Hristivörn Kr. 4.307,- 12mán Kr. 44.980,-kr. 69.980,- Bi rt m eð fy rir va ra u m te xt a og m yn da br en gl . V ör ur g et a ve rið u pp se ld ar og ljósmyndaprentari C530 Kr. 24.980,-kr. 29.980,- 4.000AFSLÁTTUR 5M milljón pixla Kodak myndgæði 16MB innra minni 5X stafrænn aðdráttur Einföld og þægileg í notkun Snögg að taka myndir Innbyggt flass 1.5” LCD skjár Ljósnæmni ISO 100-400 Auðvelt að færa myndir yfir á tölvu Kodak ljósmyndaprentari Margverðlaunuð Kodak myndgæði. Myndir sem endast áratugum saman. Pappir skemmist ekki af fingraförum. Pappír þolir vatn og hægt að þerra bleytu án skemmda. Kodak XTRALIFE húðaður pappír. Prentun með eða án tölvu. Einfalt - Ýtt á einn takka til yfirfæra að myndir á tölvu. 25.000AFSLÁTTUR 4.900 FRÁBÆRT VER Ð 5.000AFSLÁTTUR Kr. 4.900,-kr. 5.900,- Kr. 18.990,-kr. 23.990,- Frábær stjörnusjónauki til að skoða næsta nágreni við Jörðina Einfaldur og þægilegur í notkun 30 ára ábyrgð Burðartaska fylgir Voyager 570x60 stjörnusjónauki Aðeins til í Kringlunni og Smáralind 512 MB minnikort fylgir með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.