Fréttablaðið - 29.12.2006, Side 32

Fréttablaðið - 29.12.2006, Side 32
Á gamlárskvöld og nýársnótt er nauðsynlegt að eiga eitthvað gott að grípa til bæði handa heimafólki og gestum. Guðni Samúelsson á Tapasbarnum á Vesturgötu 3 í Reykjavík er meistari í smáréttum og miðlar hér nokkrum ómótstæðilegum uppskriftum. „Þetta eru týpískir spænskir og ítalskir smáréttir sem gjarnan eru notaðir sem forréttir eða anti- pasta. Ég bregð þeim oft fyrir mig þegar ég á von á gestum og það getur gilt um áramót eins og aðra daga,“ segir Guðni og stingur upp á afar einföldum rétti sem er ávaxtabiti vafinn inn í parma- skinku. Hann kveðst líka oft mauka saman gott hráefni í bollur. „Það kemur sér alltaf vel að eiga góðan mixer,“ segir hann og minn- ir á grunnkryddin, saltið og pipar- inn, sem hann segir alltaf sígild út á hvað sem er. Lystugir smáréttir til að leggja á borð um áramót Sætukartöflukrókettur Marineraðir nautastrimlar í teryaki-sósu Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.