Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 1
66%
36%35%
Fr
é
tt
a
b
la
›
i›
Fr
é
tt
a
b
la
›
i›
M
b
l.
M
b
l.
*Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006.
Miðvikudagur
LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA
allt landið
B
la
ð
ið
B
la
ð
ið
30
20
10
50
40
0
60
70
80
Tróndu á toppnum
FRÁBÆR TILBOÐ!
SÉRBLAÐ FYLGIR
Kristján Þór Björnsson,15 ára, og Hjalti AndrésSigurbjörnsson, 18 ára,náðu langt á Norður-landamóti unglinga íveggjaklifri, nánar tiltek-ið í leiðsluklifri.
Bæði Kristján og Hjaltikomust á verðlaunapall á mótinu sem haldið var íNoregi. Kristján deildi þarfyrsta sæti í flokki drengjafæddum á árunum 1991-´93með dönskum keppanda ogHjalti náði þriðja sæti í flokki drengja fæddum á árunum 1987–´88.„Það var óneitanlega góðtilfinning sem fylgdi við-töku verðlaunanna,“ viður-kennir Hjalti, sem átti ekkivon á að ná svona langt. Pilt-arnir eru annars yfirvegað-ir vegna útkomunnar, endabáðir æft frá tólf ára aldriog gengið vel hérlendis.Kristján hefur meðal ann-ars náð því að verða einu
sinni Íslandsmeistari grjót-glímu, sem er að sögndrengjanna styttra en leiðsluklifur auk þess semdýna er höfð undir því. Norðurlandamótið er fyrstaerlenda mótið sem þeir takaþátt í.
Að sögn drengjanna er aðstöðunni nokkuð ábóta-vant á Íslandi, sem þeir teljastafa af því hversu ungíþrótt veggjaklifur er hér-lendis. „Það er góður grjót-glímuveggur í Klifurhúsinuen enn vantar leiðsluklifur-vegg,“ segir Kristján ogHjalti samsinnir því.Þrátt fyrir að aðstöðu sé ábótavant horfa félagarnirbjörtum augum til framtíð-ar og nóg er á döfinni. „Égtek þátt í móti í Þýskalandium næstu páska,“ segirKristján og Hjalti mun að eigin sögn hafa nóg fyrirstafni. „Ég er ekki búinn aðskipuleggja þátttöku í mótum en held áfram að æfa í Klifurhúsinu.“
Yf
Orðinn þreyttur á
uppsögnum
Sautján hross á bænum Arnarstapa á
Mýrum fældust illa í sprengjulátunum á gaml-
árskvöld. Tóku þau á rás og stukku meðal
annars yfir skurð á flóttanum. Eitt þeirra,
Sokki sem var sex vetra foli, lenti ofan í
skurðinum og drapst.
Ásgerður Pálsdóttir, bóndi á Arnarstapa,
segist hafa farið að gá að hrossunum um
klukkan hálf eitt um nóttina og þá hafi þau
verið hlaupin. „Þau fældust við sprengingarn-
ar og lætin enda var þetta eins og á vígvelli.
Eða það getur maður ímyndað sér,“ segir
Ásgerður.
Skepnurnar á Arnarstapa hafa ekki áður
fælst við sprengjulæti en Ásgerður segir að
stillt hafi verið í veðri á nýársnótt og því
óvenju hljóðbært. „Svo var meira um
sprengingar núna en áður. Þetta er alltaf að
aukast.“
Ásgerður kveður sprengjulætin hafa borist
úr næsta nágrenni og eins frá Borgarnesi sem
er í þrettán kílómetra fjarlægð frá bænum.
Kindur, kýr og geitur á Arnarstapa héldu
ró sinni.
Ásgerður og bóndi hennar Sturla Stefáns-
son fóru eftir hrossunum og voru þau erfið
viðureignar. „Þau voru snarvitlaus og hrukku
við við minnstu hreyfingu,“ segir Ásgerður
sem sökum þessa naut ekki ljósadýrðarinnar á
himnum þessi áramótin.
Þetta var eins og á vígvelli
Jón Baldvin Hannibals-
son, fyrrverandi utanríkisráð-
herra, verður kallaður í annað sinn
til skýrslutöku hjá embætti lög-
reglustjórans í Reykjavík vegna
ummæla sinna um Sigurjón Sig-
urðsson, fyrrverandi lögreglu-
stjóra í Reykjavík. Kallaði Jón
Sigurjón heitinn „lögreglustjór-
ann alræmda“ í þættinum Kast-
ljósi 10. október síðastliðinn.
Hæstiréttur hefur staðfest
úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur
um að heimilt sé að hefja opinbera
rannsókn á þessu máli. Jón Bald-
vin hafði farið fram á að málið
yrði sótt og varið sem einkamál.
Egill Stephensen saksóknari segir
að málið sé rannsakað sem
sakamál. Eftir skýrslutöku verði
ákveðið hvort embættið gefi út
ákæru í málinu.
Börn Sigurjóns kærðu Jón
Baldvin fyrir ummælin í Kastljósi.
Sigurjón hefur verið mikið í
umræðunni síðasta misserið vegna
aðkomu sinnar að innri öryggis-
málum íslenska ríkisins.
Ragnar Aðalsteinsson, lögmað-
ur Jóns Baldvins, segir að úrskurð-
ur Hæstaréttar sýni að „það skipt-
ir máli þegar svona mál er rekið,
hvort börnin séu börn opinbers
starfsmanns eða börn annarra og
[þau fyrrnefndu] njóta annarrar
og betri réttarstöðu en hin. Með
því að staðfesta niðurstöðu Hér-
aðsdóms er Hæstiréttur að segja
að það eigi að mismuna fólki að
þessu leyti.“
Í dómsorði Hæstaréttar segir
að „hafi ærumeiðandi móðgun eða
aðdróttun verið beint að manni
sem er eða hafi verið opinber
starfsmaður og móðgunin eða
aðdróttunin varði að einhverju
leyti það starf hans skuli slíkt brot
sæta opinberri ákæru eftir kröfu
hans.“ Sé embættismaðurinn lát-
inn, „hafi eiginmaður eða eigin-
kona hins látna, foreldrar, börn,
kjörbörn, barnabörn og systkin
rétt til að [...] bera fram kröfu um
opinbera málshöfðun“.
Tekið var fram í dómsorði að
með úrskurðinum væri ekki tekin
afstaða til þess hvort Jón Baldvin
hafi gerst sekur um meiðyrði.
Málið dæmdu þau Ingibjörg Bene-
diktsdóttir, Hjördís Hákonardóttir
og Ólafur Börkur Þorvaldsson.
Ummæli Jóns
Baldvins til
rannsóknar
Ummæli Jóns Baldvins Hannibalssonar um fyrrver-
andi lögreglustjóra í Reykjavík tekin fyrir í opinberri
rannsókn. Heimild til þess staðfest í Hæstarétti.
Forsvarsmenn Flug-
stoða ohf. og Félags flugumferð-
arstjóra, FÍF, komust ekki að sam-
komulagi í gærkvöldi.
Að sögn Þorgeirs Pálssonar,
forstjóra Flugstoða, var ásteyt-
ingarsteinninn sá að „menn lýstu
sig vanhæfa til að taka afstöðu
á þessari stundu og vildu leggja
samkomulagið fyrir félagsfund
FÍF. En þetta eru ekki kjarasamn-
ingar, þetta var samkomulag um
lífeyrissjóðsréttindi og við kom-
umst að ákveðinni niðurstöðu um
þau. Ástæðulaust er að bíða nið-
urstöðu félagsfundar þegar um
einstaklingsbundnar ráðningar er
að ræða.“
Loftur Jóhannsson, formað-
ur FÍF, sagði í tilkynningu í gær
að þessi afstaða Flugstoða hefði
komið í veg fyrir samkomulag.
„Þeir gengu frá vettvangi og
við það stendur. Það er greinilega
ekkert um að ræða,“ segir Þorgeir
Pálsson.
Viðræður í uppnámi