Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 65
Hinn virti rokkari Tom Petty
ætlar alls ekki að setjast í helgan
stein, þrátt fyrir að fréttir þess
efnis hafi víða birst á síðasta ári.
Tímaritið Rolling Stone fullyrti
til að mynda í júlí að Petty ætlaði
að gefa rokkið upp á bátinn, en
hann þvertekur fyrir það.
Petty segir að árið 2006 hafi
verið eitt besta ár hans á ferlin-
um til þessa og hann búist við að
velgengnin haldi áfram í ár.
„Maður veit aldrei hvernig hlut-
irnir atvikast, ég átti allavega
ekki von á því að þetta ár yrði svo
gott,“ sagði Petty í viðtali við LA
Times. „Það er aldrei að vita nema
þetta ár verði betra.“
Petty og hljómsveit hans, The
Heartbreakers, hlutu nýlega tvær
tilnefningar til Grammy-verð-
launanna fyrir eftirminnilega
plötu sína sem kom út í fyrra,
Highway Companion. 30 ára
afmælistónleikaferð þeirra sló í
gegn og uppselt var á alla tónleik-
ana. Þegar þeir héldu tónleika í
heimabænum, Gainesville, var
Petty afhentur lykill að borginni.
Á þessu ári er svo von á heim-
ildarmynd um Tom Petty og The
Heartbreakers. Leikstjóri mynd-
arinnar er Peter Bogdanovich.
Petty ekki á
leiðinni að hætta
Tónlistarmaðurinn Hall-
varður Ásgeirsson, eða
Varði eins og hann er
kallaður, hefur gefið út sína
fyrstu plötu sem nefnist
Lífsblómið.
Á plötunni blandar Varði saman
sígildri tónlist og svokölluðu
„doom metali“ eða myrkrametali.
Varði gerði nýverið samning við
breska plötufyrirtækið Paradigms
Recordings sem hann komst í
kynni við í gegnum heimasíðuna
MySpace og hefur platan fengið
góðar viðtökur.
Platan var meðal annars valin ein
af fimmtán bestu plötum ársins af
veftímaritinu dustedmagazine.
com. Þar segir að hún sé ekki eins
mikið eftir bókinni og búast mætti
við: „Lífsblómið er heillandi safn
nútímalegrar, minimalískrar tón-
listar. Sterkum áhrifum er bland-
að saman við framúrstefnulegar
lagasmíðar á meðan einnig er leit-
að aftur til Vínarskólans.“
Varði vakti á sínum tíma athygli
fyrir heimildarmyndina Varði
Goes Europe í leikstjórn Gríms
Hákonarsonar þar sem hann ferð-
aðist sem götuspilari um Evrópu
og spilaði á rafmagnsgítar sinn
fyrir pening. Hann segist hafa
ákveðið að taka sér frí frá öllu
slíku um óákveðinn tíma. „Þetta
var skemmtilegt verkefni en ég
tók þetta ekki það alvarlega,“
segir hann og kímir. „Það var góð
reynsla að spila á götunni og að
vinna í öðrum geirum. Ég held að
það sé eitthvað sem allir þurfa að
prófa.“
Varði, sem hefur spilað með Stór-
sveit Nix Noltes og stendur jafn-
framt á bak við plötufyrirtækið
Andrými, útskrifaðist síðasta
sumar úr Listaháskóla Íslands þar
sem hann lagði stund á tónsmíðar.
Hann segir að lögin á nýju plöt-
unni hafi komið af sjálfu sér. „Ég
kunni á rafmagnsgítar áður en ég
fór í skólann. Ég fór í tónsmíðar í
gegnum raftónlist. Þetta er svona
blanda af þyngra rokki og ambíent
pælingum,“ segir hann.
Varði er um þessar mundir að
kenna á gítar í Keflavík og stefnir
að því að fara til New York í haust
til að læra meira í kennslufræði.
Útgáfutónleikar vegna plötunnar,
sem fæst í 12 Tónum og Hljóma-
lind, eru fyrirhugaðir síðar í þess-
um mánuði.
Söngvarinn George Michael á að
mæta fyrir dómara hinn 11. janúar
fyrir umferðarlagabrot. Söngvar-
inn var handtekinn í október eftir
að hann leið ofurölvi út af í bifreið
sinni og hindraði umferð á gatna-
mótum í London.
Honum var sleppt úr haldi gegn
tryggingu. Lögreglan hafði áður
veitt söngvaranum viðvörun fyrir
að hafa kannabisefni í fórum
sínum fyrir tæpu ári. Í apríl síð-
astliðnum ók hann á þrjá kyrr-
stæða bíla á bílastæði.
Á að mæta í
réttarsal
Góða skemmtun
Þeir sem greiða með VISA kreditkorti fá tvo miða á verði
eins í SAMbíóin og Háskólabíó á miðvikudögum í janúar
Munið VISA tilboðið á miðvikudögum í janúar
GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM, EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG EKKI Í VIP
Kynnið
ykkur
myndir
sýningar
tíma
og fleira á
SAMbio.is
*
*
theHoliday
Framleidd
af Steven
Spielberg
DENZEL WASHINGTON VAL KILMER
KVIKMYNDIR.IS
Háskólabíó
ekki missa af
mest slÁandi
og einni
Áhrifamestu
kvikmynd Ársins.
ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN...
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood.
Sannkallað meistaraverk sem kvik-
myndað var að mestum hluta á Íslandi.
SV. MBLÞ.J. -FBL LIB TOPP5.IS
/ KRINGLUNNI / KEFLAVÍK
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 5:30 Leyfð
HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 8 Leyfð
ERAGON kl. 5:30 B.i. 12
DÉJÁVU kl. 10:15 B.i. 12
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8 - 10 Leyfð
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð
HANDHAFAR SVARTA KORTSISNS FÁ 20% AFSLÁTT AF
ALMENNU MIÐAVERÐI EF GREITT ER MEÐ KORTINU
GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Í VIP SAL EÐA Á ÍSLENSKAR MYNDIRGILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Í VIP SAL EÐA Á ÍSLENSKAR MYNDIR
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 Leyfð
CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 1:20 - 3:40 - 5:50
HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 3:40 - 5:50
SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1:40 - 3:50
DÉJÁ VU kl. 10:40
THE HOLIDAY kl. 8 B.i. 7
BÆJARHLAÐIÐM/- Ísl tal kl. 2 Leyfð
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
STRANGER THAN FIC... VIP kl. 8 - 10:20
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16
THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl.1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 Leyfð
FRÁIR FÆTUR VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40
HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12
DOA kl. 4 B.i.12
SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1 - 3 Leyfð
SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 Leyfð
BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð
/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
HANDHAFAR SVARTA KORTSISNS FÁ
20% AFSLÁTT AF ALMENNU MIÐAVERÐI
EF GREITT ER MEÐ KORTINU
KÖLD SLÓÐ kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12
THE CHILDREN OF MEN kl. 3:30 - 6 - 8:20 - 10:40 B.i.16
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 6 - 9 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:30 - 5:40 Leyfð
DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12
BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i.7
SKOLAÐ Í BU .. Ísl tal. kl. 3:30 - 5:40 Leyfð
FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG
SNIÐUG GAMANMYND...
...SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT
SKAP Á NÝJU ÁRI