Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 27
Bílafyrirtækið Lotus var stofnað árið 1952. Fyrsta verksmiðja fyrirtækisins var í gömlu hesthúsi í Hornsey í Bretlandi. Stofnandi Lotus var Anthony Colin Bruce Chapman, en upphafsstafi hans má enn sjá í merki fyrirtæk- isins. Velgengni Lotus byrjaði snemma og árið 1958 hófu bílar frá Lotus að keppa í Formúlu 1 keppninni. Á 36 ára ferli Lotus í keppninni vannst heimsmeistara- titill sjö sinnum. Lotus var fyrst til að smíða bíl með vél í miðjunni, og einnig fyrst til að smíða bíl með vindskeið og vængi sem bættu aksturseiginleikana mikið. Þrátt fyrir velgengni sína í For- múlu 1 og öðrum keppnum er Lotus mun þekktara í dag fyrir götubíla sína. Allt frá byrjun hvatti fyrirtækið viðskiptavini sína til að keppa á bílunum, enda sérhæfði það sig í gerð léttra og kraftmikilla sportbíla. Þekktastur þeirra er án efa Lotus Esprit en þegar hönnun hans leit dagsins ljós árið 1976 þótti hún væg- ast sagt framúrstefnu- leg. Bíllinn varð fljót- lega vinsæll og gerði Lotus að einu stærsta nafninu á ofurbílasen- unni. Ekki skemmdi að Esprit var Bond-bíll Rogers Moore í The spy who loved me árið 1977. Tíundi áratugurinn var einnig notadrjúg- ur og aftur greip Hollywood tæki- færið og setti Ritchard Gere undir stýri á Esprit í Pretty Woman. Framleiðslu Lotus Esprit var loks hætt árið 2004. Þetta markar þó ekki endalok Esprit því nú er verið að endurhanna hann og er áætlað að hefja fram- leiðslu á nýrri gerð á næsta ári. Þær týpur sem nú eru fram- leiddar af Lotus eru Elise, Exige, Exige S, og Europa S. Flestir þess- ara bíla eru ekki mjög kraftmiklir, fæstir ná 200 hestöflum óbreyttir. Þeir eru hins vegar mjög liprir og hraðskreiðir vegna þess hversu léttir þeir eru og skilar það sér í gríðarlega hagkvæmu hlutfalli á krafti og þyngd. Þetta hefur alltaf verið aðalsmerki Lotus, hraði og frábærir aksturseiginleikar fyrir tilstuðlan léttleika og hátækni, í bland við framúrskarandi hönnun. Fyrstir með vængi í F1 ÞAR SEM ALLT SNÝST UM FÓTBOLTA! NÝTT Á GR AS.IS Fréttir og Íþróttir Leikir Skemmtun NÚ FÆRÐU GRAS.IS FÉTTIR Í SÍMANN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.