Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 64
Fjórða myndin um forn- leifafræðinginn ævintýra- gjarna, Indiana Jones, er væntanleg í kvikmyndahús í maí á næsta ári. Nítján ár eru liðin síðan Harrison Ford lék Indy síðast í þriðju myndinni í seríunni, The Last Crusade. Steven Spielberg mun leikstýra nýju myndinni og framleiðandi verður George Lucas. Stefnt er að því að hefja upptökur í júní víðs vegar um heiminn. „George, Harr- ison og ég erum allir mjög spennt- ir,“ sagði Spielberg. „Okkur finnst handritið vera biðarinnar virði. Við vonum að það eigi ekki eftir að valda aðdáendum Indiana Jones vonbrigðum.“ Þrátt fyrir að vera að undirbúa mynd um ævi Abraham Lincoln með Liam Neeson í aðalhlutverki ákvað Spielberg að einbeita sér fyrst að gerð Indiana Jones 4. Fyrsta myndin í seríunni, Raiders of the Lost Ark, kom út árið 1981. Þremur árum síðar kom fram- haldsmyndin, Indiana Jones and the Temple of Doom, og árið 1989 kom síðan út The Last Crusade. Alls hlutu myndirnar fjórtán ósk- arstilnefningar, sjö óskara og tóku inn rúma 70 milljarða króna í miðasölunni úti um allan heim. Margir hafa beðið spenntir eftir fjórðu myndinni. Helst hafa menn óttast að Harrison Ford sé of gamall í hlutverkið, en hann er orðinn 64 ára. „Ég er hæstánægð- ur með að vera kominn aftur í lið með mínum gömlu vinum,“ sagði hann í yfirlýsingu sinni. „Ég veit ekki hvort buxurnar passa enn þá en ég veit að hatturinn gerir það. Hljómsveitin Snow Patrol átti mest seldu plötu síðasta árs í Bret- landi. Platan, sem nefnist Eyes Open og er fjórða plata sveitarinn- ar, seldist í 1,2 milljónum eintaka. Í næstu sætum á eftir voru Whatever People Say I Am That´s What I´m Not með Artic Monkeys og Ta Dah með Scissor Sisters. Þrjú lög af plötu Snow Patrol komust á topp tuttugu vinsældar- listann í Bretlandi: You´re All I Have, Chasing Cars og Set the Fire to the Third Bar. Snow Patrol söluhæst Yoyhane Bonda, faðir malavíska drengsins sem Madonna ætt- leiddi á dögunum, vill fá að spyrja söngkonuna hvernig syni hans reiðir af en veit ekki hvernig hann getur haft samband við hana. „Ég er ekki með símanúm- erið hennar eða heimilisfang. Ég vil bara fá að vita hvernig sonur minn hefur það,“ sagði Bonda í samtali við dagblaðið Daily Times. Hann ræddi einu sinni við stjörnuna áður en hann lét son sinn af hendi. Ættleiðing Madonnu og Guys Ritchie, eiginmanns hennar, vakti mikla athygli á sínum tíma; mannréttindafélög í Malaví gerðu því til dæmis skóna að ekki væri allt með felldu og að hjónin hefðu fengið sérmeðferð í krafti auðæfa sinnar og frægð- ar. Bonda segist ekki fara fram á að fá son sinn aftur, aðeins að fá að vita að honum reiði vel af. Vill fréttir af syninum Hin smávaxna ástralska söng- kona Kylie Minogue gat ekki hafið söng fyrir fagnaðarlátum áhorfenda sem ætlaði aldrei að linna þegar hún söng nýja árið í garð á Wembley Arena. Alls mættu tólf þúsund aðdáendur söngkonunnar og stóð Kylie klökk á sviðinu þegar þeir tóku á móti henni með þessum hætti. „Ég elska ykkur öll og takk fyrir þann stuðning sem þið hafið sýnt í verki,“ sagði Minogue en hún greindist með brjóstakrabba- mein í maí árið 2005 og hefur verið á fullu í endurhæfingu en hún hyggst endurvekja tónleika- ferð sína Showgirls. Kylie ákaft fagnað !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna!MEÐ ÍSLENSKU TALI Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Þegar myrkrið skellur á... hefst ævintýrið! Klikkuð grínmynd þar sem Jack Black og Kyle Gass fara á kostum í leit að Örlaganöglinni. Stútfull af frábærri tónlist. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 KÖLD SLÓÐ kl. 3.40, 5.50, 8.20 og 10.30 B.I. 12 ÁRA ERAGON kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.I. 10 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 TENACIOUS D kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA CASINO ROYALE kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA MÝRIN W.ENGLISH SUBTITLES kl. 8 B.I. 12 ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 3 KÖLD SLÓÐ kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 1.30, 3.40 og 5.50 ERAGON kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1 og 3.20 CASINO ROYALE kl. 8 og 10.50 B.I. 14 ÁRA HNOTUBRJÓTSPRINSINN ÍSL. TAL kl. 1.30 HÁTÍÐ Í BÆ kl. 1.30, 3.40 og 5.50 BORAT kl. 10.20 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA KÖLD SLÓÐ kl. 8 og 10 B.I. 12 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 6 TENACIOUS D kl. 8 og 10 ERAGON kl. 6 B.I. 10 ÁRA 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi SPENNUMYND EFTIR BJÖRN B. BJÖRNSSON ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (03.01.2007)
https://timarit.is/issue/272805

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (03.01.2007)

Aðgerðir: