Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 72
Það var létt yfir Sillu frænku þegar hún boðaði vini í kaffi og kringlur til sín á nýársdag. maður hafði verið valinn MAÐUR ÁRSINS. Og ekki stóð á lofræðum um Ómar Ragnarsson og hið góða val val- nefndar sem hafði komist hjá því að vera styrkt af Lands- virkjun eða Alcan á sínum umræðufundum. málið var að nú hafði einn maður bæst í hópinn í „dýrl- ingatölu“ gömlu konunnar en það var Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands. Var það nýárs- predikun biskupsins sem hafði bætt honum í hóp útvalinna manna hjá Sigurlaugu Guð- mundsdóttur. Ómar Ragnars- son og Nelson Mandela voru þar fyrir og nú hafði æðsti maður þjóðkirkju Íslendinga bæst í þennan föngulega hóp. voru fjörugar í litla herberginu hennar Sillu sem hún deildi vitanlega með annarri konu. (Hefði endilega frekar viljað sætan karl í hinu rúminu heldur en Guðbjörgu blessaða, en það voru nú einu sinni örlög eldra fólks á Íslandi að fá ekki að vera einsamalt í herbergi.) Líklega var það lán í óláni að sambýliskona Sillu var heyrnarlaus svo hún var ekkert að grípa fram í þegar samræð- ur gerðust heitar, háværar og pólitískar. nýársdag 2007 var rætt um HEILSUVERNDARSTÖÐINA. Þeir láta alltaf svona þegar kemur að málum kvenna, sagði Silla og dýfði kringlu í kaffið, það er eins og þeim finnist þeir geti ráðskast með þeirra viðkvæmustu mál. Munið þið þegar FÆÐINGARHEIMILIÐ var lagt niður og öll starfsemi þess flutt yfir á Landspítalann. Á þessu fæðingarheimili var svo heimilislegur og yndislegur aðbúnaður fyrir sængurkonur. reyndu konur að mótmæla þegar þetta vinsæla afdrep var tekið af þeim. En það var eins og að berja höfði við stein. Ráðamenn vissu betur hvað væri best fyrir þær. Ef erfiðleikar við fæðingu kæmu upp á voru bestu sérfræðing- arnir starfandi á Lansanum var sagt. „En Fæðingarheimilið er rétt hjá Landspítalanum ef eitt- hvað kemur uppá,“ kveinuðu konurnar. Og þetta sama hróp- aði starfsfólk og skjólstæðing- ar sem voru til húsa á Heilsu- verndarstöðinni. „Ekki málið,“ var svarið. „Það er komið gott sölutilboð í húsið, svo nú skal tilvonandi mæðrum komið fyrir uppi í Mjódd.“ Okkar menn 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag Við hjá Toyota erum í skýjunum yfir frábæru gengi á síðasta ári. Þess vegna störtum við nýju ári með sjaldgæfum sértilboðum á Avensis og RAV4. Gríptu tækifærið og fáðu sannkallaða óskabyrjun á árinu. Komdu og reynsluaktu Avensis og RAV4 – þeir eru á tilboði sem þú sérð kannski aldrei aftur. ÍS L E N S K A /S IA .I S /T O Y 3 53 98 0 1/ 07 Avensis á sértilboði RAV4 á sértilboði Óskabyrjun Toyota Við störtum nýju ári með sjaldgæfum sértilboðum www.toyota.is RAV4 og Avensis – gefa þér fljúgandi start Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.