Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.01.2007, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 23.01.2007, Qupperneq 55
Árni Þór Sigurðsson hefur verið kjörinn formaður Víkurinnar-Sjóminjasafnsins í Reykjavík. Árni Þór, sem var áður varaformaður, tekur við embættinu af Stefáni Jóni Hafstein sem verður við störf erlendis næstu tvö árin. Nýr varaformaður er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Sjóminjasafnið var stofnað hinn 30. nóvember árið 1994 og hefur undanfarin ár verið til húsa að Grandagarði 8. Helgi M. Sigurðsson, sviðsstjóri í Víkinni, segist vera ánægður með nýja formanninn. „Árni var mikilvægur málsvari safnsins sem for- maður Hafnarstjórnar. Í hans tíð var húsið keypt af Reykjavíkurhöfn og það tryggði það að safnið væri stofnað,“ segir Helgi. Húsið að Grandagarði var keypt árið 2003 og fyrstu átján mánuðina komu um fimmtán þúsund manns í heimsókn en húsið hefur verið opið í tuttugu mánuði. Meðal annars hefur sýningin „Togarar í 100 ár“ staðið yfir. Var hún opnuð í tilefni af 100 ára afmæli togaraútgerðar á Íslandi árið 2005. Næst á dagskrá hjá safninu verður að klæða húsið að utan og lagfæra að innan, auk þess sem nokkrar sýningar verða opnaðar. „Stærsta sýningin er afmælissýning Reykjavíkurhafnar vegna 90 ára afmælis sem hefst í nóvember. Þetta hús verður annars svolítið í lamasessi á þessu ári vegna bygg- ingaframkvæmda,“ segir Helgi. Sjóminjasafnið er opið frá klukkan 13 til 17 um helgar. Aðgangseyrir er 500 krónur en ókeypis er fyrir börn og hálft gjald er fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. AFMÆLI FÆDDUST ÞENNAN DAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.