Fréttablaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 72
Þó að yngsta barnið á heimilinu hafi ekki enn verið vanið af
brjósti hefur næstyngsta hnátan
fengið þá fínu hugmynd að eign-
ast eitt systkini í viðbót. Þetta er
vegna þess að hún er á hinum
bjartsýna leikskólaaldri. Aðferð-
in til að afgreiða svona pantanir
er að humma annars hugar og
benda svo snarlega út um glugg-
ann á eitthvað áhugavert eins og
sjúkrabíl. Ennþá er eftirfylgni
barnsins viðráðanleg en tilhugs-
unin ein um fleiri lítil börn vekur
ýmsar kenndir. Eins dásamleg,
yndisleg og unaðsleg sem þau
annars eru.
heimilisins er
hinsvegar af hinni opinskáu, með-
vituðu fyrstu kynslóð barna sem
hafa notið virkra lýðræðisrétt-
inda innan fjölskyldu sinnar.
Þannig hefur hún komist upp með
allskyns hortugheit í nafni mál-
frelsis. Eitt sinn þegar ég kvart-
aði um magapínu eftir hversdags-
legt ofát mældi hún móður sína út
sem væri hún viðurkennd dræsa
og spurði hvort ég væri nú enn
orðin ólétt.
konu þekki ég sem ekki
hefur ótal sinnum verð spurð
hvort ekki eigi nú bráðum að
koma með eitt lítið. Enga móður
sem ekki hefur silljón sinnum
fengið spurninguna sívinsælu
hvort barnunginn þurfi nú ekki
bráðum að eignast systkini. Töfra-
talan virðist samt vera þrír. Þegar
þeim barnafjölda er náð verða
spurningar meira á þá lund hvort
við séum nú kannski hætt? Nán-
ari vinir brydda upp á elskuleg-
um fróðleik um ýmsar aðgerðir
sem hægt er að grípa til í varnað-
arskyni. Hugleiðingar um að setj-
ast í helgan barneignastein fela
samt í sér dálítinn söknuð til með-
göngunnar. Aldrei er tilfinningin
um eigið mikilvægi sterkari en
þá.
miðaldra krísa helgast
kannski af þeirri staðreynd að
um helgina fór ég í fertugsafmæli
vinkonu minnar. Þar sem við
erum jafnöldrur þýðir það að
fljótlega verð ég því miður ekki
lengur þrjátíuogeitthvað, heldur
líka komin á hinn virðulega fimm-
tugsaldur. Bara orðið eitt og sér
hljómar eins og fáránlegt grín í
tengslum við kornunga mann-
eskju eins og sjálfa mig. Að bara
eftir örfáa mánuði muni ég þurfa
að fara í lagningu og fá mér vel-
úrgalla, því það er svo viðeigandi
fyrir svona eldri frúr. Bráðum
neyðist ég líka loks til að ákveða
hvað ég ætla að verða þegar ég
verð stór.
Allt búið?
AFL OG HAGKVÆMNI
SAMEINAST
TÆKNIUNDRIÐ TDI® DÍSILVÉLIN EYÐIR AÐEINS 4,9 LÍTRUM
SIMPLY CLEVER
GullnaStýrið
Skoda Octavia hefur meðal annars
hlotið Gullna stýrið, einhver
eftirsóttustu bílaverðlaun heims.
SkodaOctavia
Skoda Octavia með 1,9 lítra TDI® dísilvél sannar að afl
og hagkvæmni getur farið saman. Vélin skilar 105
hestöflum en eyðslan er einungis 4,9 lítrar í blönduðum
akstri á hverja 100 km.
Svo er Octavia TDI® einnig fáanleg fjórhjóladrifin og
meira en tilbúin í átök vetrarins. Hvort sem hindrunin er
háir snjóskaflar eða hátt eldsneytisverð þá ertu í
toppmálum á Skoda Octavia TDI®.
Í ágúst 2006 tókst Stefáni Ásgrímssyni, ritstjóra FÍB blaðsins, að ná
eyðslu bílsins í 3,63 lítra þegar hann ók rúmlega hringveginn, alls
1.515 km, í áheitaakstri HEKLU fyrir Styrktarfélag
krabbameinssjúkra barna.
LANGAR ÞIG Á HM
Í HANDBOLTA?
Komdu þá og reynsluaktu Skoda og þú gætir
unnið miða fyrir tvo á úrslitaleikinn á HM í
handbolta í Þýskalandi 4. febrúar, flug með
Icelandair og gistingu á glæsihóteli.
HEKLA er stuðningsaðili HSÍ
– ÁFRAM ÍSLAND!
Lyfja Lágmúla
Lyfja Smáratorgi
Opið 8-24
alla daga
- Lifið heil