Fréttablaðið - 02.03.2007, Page 42

Fréttablaðið - 02.03.2007, Page 42
BLS. 6 | sirkus | 2. marS 2007 Þ að var líf og fjör á Food and Fun hátíðinni sem fram fór í síðustu viku. Hátíðin stóð frá miðviku- dagskvöldi fram á sunnudag og að venju var gerður góður rómur að hátíðinni. Svokallað nýárspartí var haldið á Apótekinu á fimmtudagskvöldinu og var engu til sparað. Kveikt var á stjörnuljósum, sprengjur fíraðar og að sjálfsögðu talið niður þegar komið var að miðnætti. Margmenni var samankomið á Apótekinu og meðal gesta voru t.d. Þórhallur Gunnarsson úr Kastljósinu, Siggi Hall og kona hans, Svala Jónsdótt- ir, Andrés Pétur fasteignasali og Heiða söngkona sem sló í gegn í Idolinu. Í matreiðslukeppni Food and Fun hátíðarinnar sem haldin var í Hafnarhúsinu á laugardagskvöldinu kom sá og sigraði finnski matreiðslu- Nýja áriNu fagNað á apótekiNu talið Niður gestir apóteksins töldu niður og fögnuðu nýju ári. furðufólk Starfsfólk apóteksins klæddi sig upp í tilefni dagsins og fagnaði eins og um alvöru nýárspartí væri að ræða. Svala jónsdóttir, eiginkona Sigga Hall, skemmti sér konunglega á apótekinu ásamt robert Wiedmaier frá Bandaríkjun- um. Söngkonan Heiða, og andrés pétur létu sig ekki vanta á apótekið sem og Hilmar Bender og laufey í Blend. meistarinn Kai Kalliio. Tólf þekktir kokkar víðs vegar að úr veröldinni elduðu dýrindis rétti úr íslensku hráefni. Kai Kalliio hóf störf við matargerð aðeins fjórtán ára en vinnur nú á Savoy-veitingahúsinu í Helsinki. Meðal rétta sem Kalliio reiddi fram voru humar, lamb og eftirréttur borinn fram í múmínálfa- skríni. Þetta var í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. REYKJAVIK STORE LAUGAVEGI 86-94, S: 511-2007 NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR FYRIR JÓLIN. ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% AFSLÁTTUR Lokadagur útsölu er á morgun 27.01.07 50%-70% afsláttur Collection 2007 komið. Full búð af nýjum vörum. Langur laugardagur á morgun, opið til kl. 18. 200 bílastæði í kjallara. ■ Hverjir voru hvar mikið fjör var á tónleikum frönsku rokksveitarinnar Díonýsos í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á laugardaginn var. Daníel ágúst Haraldsson og gabríela friðriksdóttir létu sig ekki vanta og dilluðu sér í takt við tónana. annars var heldur hátt hlutfall franskra á sjálfum tónleikunum og þá ekki síst franskir skiptinemar sem mættu til að berja landa sína augum. Á Kaffibarnum var margt um manninn eins og svo oft áður en meðal gesta voru lovísa elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem söngkonan Lay Low, handbolta- kappinn Markús Máni Michaelsson Maute, sem virðist vera búinn að jafna sig eftir erfiða leiki á heimsmeistaramótinu, og glúmur Baldvinsson, upplýsingafulltrúi Tryggingastofnunar ríkisins. Sálin hans Jóns míns hélt tónleika á Nasa við austurvöll um síðustu helgi. ásgeir kolbeinsson, rauði turninn, var á svæðinu ásamt guðmundi Breið- fjörð, kynningarstjóra Senu, og jóni gunnari geirdal sem einnig starfar hjá Senu. Þá sveimaði jóhann Sigurðarson leikari einnig um svæðið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.