Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 42

Fréttablaðið - 02.03.2007, Síða 42
BLS. 6 | sirkus | 2. marS 2007 Þ að var líf og fjör á Food and Fun hátíðinni sem fram fór í síðustu viku. Hátíðin stóð frá miðviku- dagskvöldi fram á sunnudag og að venju var gerður góður rómur að hátíðinni. Svokallað nýárspartí var haldið á Apótekinu á fimmtudagskvöldinu og var engu til sparað. Kveikt var á stjörnuljósum, sprengjur fíraðar og að sjálfsögðu talið niður þegar komið var að miðnætti. Margmenni var samankomið á Apótekinu og meðal gesta voru t.d. Þórhallur Gunnarsson úr Kastljósinu, Siggi Hall og kona hans, Svala Jónsdótt- ir, Andrés Pétur fasteignasali og Heiða söngkona sem sló í gegn í Idolinu. Í matreiðslukeppni Food and Fun hátíðarinnar sem haldin var í Hafnarhúsinu á laugardagskvöldinu kom sá og sigraði finnski matreiðslu- Nýja áriNu fagNað á apótekiNu talið Niður gestir apóteksins töldu niður og fögnuðu nýju ári. furðufólk Starfsfólk apóteksins klæddi sig upp í tilefni dagsins og fagnaði eins og um alvöru nýárspartí væri að ræða. Svala jónsdóttir, eiginkona Sigga Hall, skemmti sér konunglega á apótekinu ásamt robert Wiedmaier frá Bandaríkjun- um. Söngkonan Heiða, og andrés pétur létu sig ekki vanta á apótekið sem og Hilmar Bender og laufey í Blend. meistarinn Kai Kalliio. Tólf þekktir kokkar víðs vegar að úr veröldinni elduðu dýrindis rétti úr íslensku hráefni. Kai Kalliio hóf störf við matargerð aðeins fjórtán ára en vinnur nú á Savoy-veitingahúsinu í Helsinki. Meðal rétta sem Kalliio reiddi fram voru humar, lamb og eftirréttur borinn fram í múmínálfa- skríni. Þetta var í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. REYKJAVIK STORE LAUGAVEGI 86-94, S: 511-2007 NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR FYRIR JÓLIN. ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% AFSLÁTTUR Lokadagur útsölu er á morgun 27.01.07 50%-70% afsláttur Collection 2007 komið. Full búð af nýjum vörum. Langur laugardagur á morgun, opið til kl. 18. 200 bílastæði í kjallara. ■ Hverjir voru hvar mikið fjör var á tónleikum frönsku rokksveitarinnar Díonýsos í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á laugardaginn var. Daníel ágúst Haraldsson og gabríela friðriksdóttir létu sig ekki vanta og dilluðu sér í takt við tónana. annars var heldur hátt hlutfall franskra á sjálfum tónleikunum og þá ekki síst franskir skiptinemar sem mættu til að berja landa sína augum. Á Kaffibarnum var margt um manninn eins og svo oft áður en meðal gesta voru lovísa elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem söngkonan Lay Low, handbolta- kappinn Markús Máni Michaelsson Maute, sem virðist vera búinn að jafna sig eftir erfiða leiki á heimsmeistaramótinu, og glúmur Baldvinsson, upplýsingafulltrúi Tryggingastofnunar ríkisins. Sálin hans Jóns míns hélt tónleika á Nasa við austurvöll um síðustu helgi. ásgeir kolbeinsson, rauði turninn, var á svæðinu ásamt guðmundi Breið- fjörð, kynningarstjóra Senu, og jóni gunnari geirdal sem einnig starfar hjá Senu. Þá sveimaði jóhann Sigurðarson leikari einnig um svæðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.