Fréttablaðið - 22.04.2007, Page 21

Fréttablaðið - 22.04.2007, Page 21
Sumarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli Almennar kröfur sem gerðar eru til allra starfsmanna: • Færni í mannlegum samskiptum • Vilji til að starfa í teymum með jafningjum • Jákvæðni og virðing fyrir öðrum • Vilji til að leita stöðugra endurbóta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Vantar þig sumarstarf? Við hjá Alcoa Fjarðaáli óskum eftir fólki til sumarstarfa. Um er að ræða fjölbreytt störf við framleiðslu sem og hin ýmsu störf í teymum fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri • vera tilbúin(n) til að sinna krefjandi og fjölbreyttum störfum • hafa áhuga fyrir að vinna í spennandi umhverfi. Ekki eru gerðar ákveðnar kröfur til menntunar eða reynslu. Einstakt tækifæri fyrir námsfólk Áhugasamir námsmenn ættu ekki að láta þetta tækifæri fram hjá sér fara. Hér er tækifæri til að spreyta sig í hinum fjölbreyttustu störfum í sumar. Öll störf hjá Alcoa Fjarðaáli henta jafnt konum sem körlum Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli. Starfsumhverfið er hannað þannig að öll störf henta báðum kynjum. Vinnustaðurinn er í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Umsóknarfrestur er til og með 6.maí 2007. Búðareyri 3 730 Reyðarfjörður Sími 470 7700 www.alcoa.is Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir @capacent.is) og Helgu Snædal (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. VANTAR ÞIG RÉTTA STARFSFÓLKIÐ? Höfum milligöngu um að útvega innlenda sem erlenda starfsmenn fyrir ýmsar greinar atvinnulífsins Er starfsmannaleiga rétta lausnin fyrir þig? STARFSMANNAMIÐLUN VOOT STARFSMANNAMIÐLUN • HAFNARGATA 90 230 REYKJANESBÆR • SÍMI 581 2222 • WWW.VOOT.IS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.