Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2007, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 22.04.2007, Qupperneq 36
Handknattleikssamband íslands óskar eftir starfsmanni í fullt starf Starfssvið: • Vinna að fræðslu og útbreiðslumálum fyrir Handknattleikssamband Íslands. • Markaðsstarf varðandi úrvalsdeild karla og kvenna • Skipulagning skólamóta • Almenn skrifstofustörf Leitað er að einstaklingi sem er lipur í mannlegum samskip- tum og gæddur þjónustulund. Frumkvæði er góður kostur. ð störf sem fyrst. Umsóknir og ferilskrá óskast send á einar@hsi.is fyrir 27.apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Einar Þorvarðarson einar@hsi.is ALP ehf. er ein af stærstu bílaleigum landsins með einkaleyfi á vörumerkjunum Avis og Budget. Undir þessum vörumerkjum eru reknar tvær af stærstu bílaleigum heims. Samtals hafa Avis og Budget fleiri en 6.000 útleigustöðvar og yfir 26 milljónir bíla um allan heim.Frekari upplýsingar um Avis og Budget er hægt að fá á www.avis.is og www.budget.is Viltu auka tungumálakunnáttu þína og fá betri innsýn í ferðaþjónustuna? Okkur vantar í : Afgreiðslu: Röska menn og konur í afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli í vaktavinnu. Okkur vantar á vaktir 1 og 2 frá 18:00-04:00 og 18:00-05:00. Einnig vantar á starfstöð Budget í Reykjavík. Umsækjendur þurfa að hafa tungumálakunnáttu (Enska skilyrði), ríka þjónustulund og hreint sakavottorð. Þvott og standsetningu: Okkur vantar í þrif og standsetningu á bílum. Unnið eftir vaktafyrirkomulagi 2-2-3. Viltu spennandi sumarstarf í ferðaþjónustu? Umsóknir skulu berast til afgreiðslu Avis/Budget í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar eða á tölvupósti á ingi@alp.is fyrir 1. maí KÓPAVOGSBÆR Skapandi sumarstörf fyrir ungt fólk í Kópavogi Í sumar verður ungu fólki á aldrinum 18-24 ára gefinn kostur að vinna að skapandi verkefnum í Kópavogi. Hægt er að sækja um störf í allt að 8 vikur frá 04.06.-28.07. Skila þarf inn umsókn þar sem fram koma eftirfarandi upplýsingar: • Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum • Tíma- og fjárhagsáætlun verkefnisins • Upplýsingar um húsnæði, aðstandendur verkefnisins og tengilið verkefnisins Við val á umsóknum verður m.a annars tekið tillit til raunhæfni og frumleika verkefnis, reynslu umsækjenda, fjárhags- áætlun verkefnisins, fjölbreytni verkefna, kynjahlutfall umsækjenda og gæði umsókna. Umsóknum skal skilað í seinasta lagi 30. apríl til Tómstunda- og menningarsviðs Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogi, merktum “Skapandi sumarstörf,” en auk þess þarf að sækja um hjá Kópavogsbæ um sumarstarf á heimasíðunni www.kopavogur.is og þarf útprentuð staðfesting að fylgja umsókninni. Nánari upplýsingar veitir Linda Udengård æskulýðsfulltrúi í síma 570-1600 eða í netfangi lindau@kopavogur.is Athugið að eingöngu er um laun til einstaklinga að ræða en ekki önnur fjármögnun á verkefninu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.