Fréttablaðið - 22.04.2007, Page 71

Fréttablaðið - 22.04.2007, Page 71
OPIN HÚS Í DAG HJÁ EIGNAMIÐLUN Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - GRENIMELUR 13 - EFRI SÉRHÆÐ Glæsileg og björt 4ra her- bergja mikið endurnýjuð efri sér hæð við Grenimel í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, baðher- bergi, stofu, borðstofu og tvö herbergi. Í kjallara er sameig- inlegt þvottahús og sér geymsla. V. 34,9 m. 6565 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-16. OPIÐ HÚS - GRENSÁSVEGUR 56 - 3. H.H. Eignamiðlun ehf kynnir: Mjög góða 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin snýr ekkert út að Grensás- vegi. Húsið hefur verið mikið lagað undanfarinn ár m.a. nýtt þak, rennur, gler og gluggar í sameign en eftir er að mála. V. 19,9 m. 6513 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-15. OPIÐ HÚS - VESTURGATA 14 - 1.H. Nýstandsett 2ja herb. 65 fm íbúð á tveimur hæðum í eldra húsi sem var endurbyggt nán- ast frá grunni fyrir 6 árum síð- an. Skipt var um allar lagnir, rafmagn, innréttingar, gler og glugga ásamt klæðningu að utan. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús og geymslu á efri hæð. Á neðri hæð er þvottahús, baðherbergi og herbergi. V. 17,9 m. 6522 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-15. OPIÐ HÚS - KEILUGRANDI 6 - 2.H.V. 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg 82 fm íbúð á 2. hæð með tvennum svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og stóra stofu. Bjalla 2.1. V. 23,5 m. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-17. OPIÐ HÚS KRISTNIBRAUT 51 205 Nýleg og falleg íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýlishúsi.búðin skipt- ist í forstofuhol, eldhús með borðkrók, stofu, þvottaher- bergi, baðherbergi, og tvö svefnherbergi. Útsýni. Eigu- leg og falleg íbúð. V. 24,4 m. 6500 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-15. OPIÐ HÚS - ÁLFATÚN 23 - 3. H.V. 3ja herb. falleg og björt 91,4 fm íbúð á frábærum stað, neðst niðri í Fossvogsdaln- um. Íbúðin skiptist í hol, stofu, 2 stór herbergi, eldhús og baðherbergi. Húsið er nýl. viðgert og verður málað í vor/sumar. Íbúðin er laus strax. V. 23,3 m. 6257 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. OPIÐ HÚS - BIRKIVELLIR 10 - SELFOSSI. Tveggja hæða klætt 154,2 fm einbýlishús sem stendur á stórri lóð. Húsið skiptist í anddyri, forstofuherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús. Á efrihæð eru fjögur svefnherbergi og bað- herbergi. V. 26,0 m. 6107 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. Fr u m

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.