Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2007, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 22.04.2007, Qupperneq 96
OMXI15 var 7.829,43, þegar ég tók inn tvær parkódín forte í morg- un, og Dow Jones stóð í 12.773 þegar skjálftinn hvarf úr höndunum svo að mér tókst að raka mig. Þriggja daga afmælisveislur í Karíbahafi skilja eftir sig ummerki í skrokknum jafn- vel þótt það sé sálrænt alveg indælt að skemmta sér í skattlausu um- hverfi öðru hverju. var flottur á því! Nú er eitt og hálft ár í afmælið mitt. Hvern- ig á ég að toppa Gulla? Ég verð að starta góðu offsjor-fyrirtæki á bíssnessvænni Antíllaeyju. Sá ein- hverja Mustique á Gúgúlörðþ. Geta ekki verið neinir skattar á fyrir- tæki á skeri sem heitir Mustique. Þeir hljóta að taka manni fagnandi þó að maður sé ekki grallari eins og Parsífal. Ég væri sáttur við þrjár herþotur í oddaflugi þegar vinirn- ir kyrja „hann á ammælídag“. Mallí fengi í hnén. í ÓP-fjárfestingum er að komast niður á jörðina eftir lands- fundinn hjá Sjálfstæðis. Hann var svo uppnuminn, góðviljaður – jafn- vel í garð eldri borgara – og sam- félagslega þroskaður fyrstu dagana eftir fundinn að ég var a freid um tíma að gengi ekki að hafa hann fyrir partner í Hrungnir Holdings. Ég stóð hann að því að borga í stöðumæli! En Baddi er búinn að taka sönsum. Það er þessi trausti grunnur sem sjálf- stæðismenn byggja á. Þeir ná allt- af að taka sönsum eftir landsfundi og halda áfram að stjórna landinu eins og ekkert hafi í skorist. Enginn minnist aftur á einhverja velferðar- pakka sem soga allan kraft úr upp- byggingunni og einstaklingsfrelsinu. Baddi erum sammála um að Geir sé afskaplega nytsamur for- maður. Það er ekki lítils virði að hafa formann sem er svona góðlegur og hefur svo hlýlega og traustvekjandi framkomu. Fólk efast ekki um eitt augnablik að Geir sé sólítt sjentíl- maður yst sem innst sem gerir ekk- ert ljótt. Geir minnir svolítið á Óla Sveins sem við Baddi lékum okkur með á Melunum í gamla daga. Óli var svo góðlegur í framan og sakleysið uppmálað að við notuðum hann allt- af til að tala við gribbuna á 45 þegar hún æddi brjáluð út á tröppur eftir að við höfðum brotið tré í garðinum hennar eða snúið upp á handlegg- ina á stráknum hennar. Við földum okkur á bak við ruslatunnur en Óli notaði góðviljaða svipinn og hlýlega brosið til að biðja gribbuna afsökun- ar. Það brást ekki að Óla tókst alltaf að róa gribbuna á 45. Þannig er Geir. Við sjálfstæðismenn megum gera hvað sem okkur sýnist en Geir róar gribburnar og fær jafnvel bissmark eða karamellu hjá þeim. Við vinnum kosningarnar. Biljónsdagbók 22.4. Lyfja Lágmúla Lyfja Smáratorgi Opið 8-24 alladaga - Lifið heil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.