Fréttablaðið - 08.05.2007, Blaðsíða 3
Guðfinna S. Bjarnadóttir
Fv. rektor HR, 2. sæti Rvk. norður
Sigríður Ásthildur Andersen
Lögfræðingur, 5. sæti Rvk. norður
Grazyna María Okuniewska
Hjúkrunarfr., 6. sæti Rvk. norður
Ásta Möller
Alþingismaður, 4. sæti Rvk. suður
Dögg Pálsdóttir
Hrl., 6. sæti Rvk. suður
Herdís Þórðardóttir
Fiskverkandi, 4. sæti Norðvestur
Arnbjörg Sveinsdóttir
Alþingismaður, 2. sæti Norðaustur
Ólöf Nordal
Framkv.stj., 3. sæti Norðaustur
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Varaformaður og menntamálaráðherra, 1. sæti Suðvestur
Björk Guðjónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar, 4. sæti Suður
Unnur Brá Konráðsdóttir
Sveitarstjóri, 5. sæti Suður
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Aðstoðarm. ráðh., 5. sæti Suðvestur
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Bæjarstjóri, 6. sæti Suðvestur
Nýir tímar - á traustum grunni
Þessar konur eiga allar góðan möguleika á þingsæti í komandi
alþingiskosningum.
Með góðri kosningu Sjálfstæðisflokksins mun hlutur kvenna
á Alþingi aukast verulega og fleiri konur sitja í þingflokki
Sjálfstæðisflokksins en í nokkrum öðrum þingflokki frá
lýðveldisstofnun.
Kjósum sterkan
hóp kvenna
á þing!
xd.is