Fréttablaðið - 08.05.2007, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 08.05.2007, Blaðsíða 75
 Það er allt annað en auð- velt fyrir FH-inga að bæta sig milli ára, svo frábær hefur sig- urganga liðsins verið undanfarin ár, en þetta afrekuðu þeir samt á sunnudagskvöldið. FH-liðið náði þá í fyrsta sinn að vinna báða titl- ana sem eru í boði á vormótun- um en þeir eru deildameistarar og meistarar meistaranna árið 2007. Ekkert félag hefur unnið báða þessa titla á sama ári síðan deilda- bikarinn var settur á laggirnar vorið 1996. FH-ingar hafa unnið þrjá Ís- landsmeistaratitla í röð en þeir eiga enn eftir að vinna bikarkeppn- ina og hafa enn fremur aldrei unnið fleiri en tvo titla á einu ári undanfarin ár. Hafnfirðingar von- ast örugglega til að hrakfarir FH- inga í bikarkeppninni séu á enda en þrír af átta tapleikjum FH-liðs- ins undanfarin þrjú tímabil hafa komið í bikarnum. Engu liði hefur tekist að vinna fjóra titla á sama árinu. Skaga- menn komust næstir því 1996 þegar þeir unnu þrefalt. ÍA fékk tvö tækifæri til þess að vinna Meistarakeppnina það sumar en tapaði báðum leikjum sínum, fyrst 1-3 fyrir KR um vorið og svo 3-5 í október. Eyjamenn unnu einn- ig þrjá titla sumarið 1998 en þá klikkaði liðið á deildarbikarnum, datt út fyrir verðandi meisturum KR-inga í átta liða úrslitunum. Bjarki Gunnlaugsson hefur byrjað vel með FH og skoraði fyrsta mark liðsins í báðum úr- slitaleikjunum á síðustu dögum. Mark hans í meistarakeppninni dugði til sigurs en Valsmenn náðu að tryggja sér framlengingu í úr- slitaleik Lengjubikarsins. FH-ingar hafa nú unnið tíu titla síðan þeir komu aftur upp í efstu deild sumarið 2001. Þeir hafa unnið þrjá Íslandsmeistaratitla, fjóra deildarmeistaratitla og hafa tvisvar orðið meistarar meistar- anna auk þess að vinna Atlant- ic-bikarinn einu sinni en keppni í honum var frestað í vor. FH getur fyrst liða náð fernunni Hrafn Kristjáns- son hefur gert nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram ný- liða Þórs frá Akureyri í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Hrafn hefur þjálfað Þórsliðið undanfarin þrjú tímabil og komið liðinu tvívegis upp í úrvalsdeild- ina en liðið féll úr deildinni á mið- árinu. Einhverjar breytingar verða á Þórsliðinu, sem vann alla leiki sína í vetur, en Hrafn vill styrkja liðið með tveimur íslenskum leik- mönnum. „Þegar litið er á hópinn hjá okkur er ljóst að hann þarfnast styrk- ingar í stöðu leikstjórnanda og undir körfunni og nú þarf að leggjast yfir þau mál. Planið er að bæta við okkur tveimur íslensk- um leikmönnum fyrir næsta tíma- bil auk tveggja erlendra,“ segir Hrafn á síðunni. Vill fá tvo nýja íslenska menn Frank Freder- icks, heimsfrægur frjálsíþrótta- maður frá Namibíu, hefur fram- sögu á umræðufundi Samtaka ís- lenskra ólympíufara sem fram fer í dag. Umfjöllunarefnið er „líf að loknum ferli“ og hefst fundurinn kl. 18 í fundarsal E á þriðju hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Frank Fredericks er einn fræg- asti spretthlaupari í heimin- um síðustu ár og eftir að hann lagði hlaupaskóna á hilluna hefur hann tekið virkan þátt í störfum íþróttahreyfingarinnar og er eft- irsóttur fyrirlesari. Fredericks vann til fernra silf- urverðlauna á Ólympíuleikum 1992 og 1996, fékk tvenn í 100 metra hlaupi og tvenn í 200 metra hlaupi. Frægur hlaup- ari á landinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.