Tíminn - 20.04.1980, Page 31

Tíminn - 20.04.1980, Page 31
Sunnudagur 30. mars 1980 39 Skrípaleikur Tónabló: Revenge Of The Pink Panther/Bleiki pardusinn hefn- ir sin. Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk : Peter Seliers, Herbert Lom og Dyan Cannon. Góöur kunningi sagöi eitt sinn viB mig, aö fólk skiptist i tvo hópa þegar þaB sæi Pink Panther-myndirnar, annaö hvort fyndist því gaman aö þeim eBa ekki. Þessi fullyröing hefur aö minu viti gengiö alveg þangaö til mlna. Niina held ég aö flokkurinn sem hefur ekki gaman af Pink Panther-mynd- unum muni stækka gifurlega. Pink Panther-myndirnar geta rakiö sögu sina til 1963 þegar Blake Edwards geröi fyrstu myndina í þessum flokki. Sú mynd var á köflum bráö- skemmtileg, en þvi miöur hafa myndirnar sem fylgt hafa á eft- irekki veriö I sama gæöaflokki. Nýjasta afkvæmiö i þessum myndaflokki er þaö allra léleg- asta.Núhefur góöurhúmor vik- iö fyrir algjörum skripaleik (slapstick á ensku máli). Þaö er sosum allt í lagi aö horfa á góöan skripaleik (sjónvarps- glápendur hafa upp á siökastiö notiö góöra mynda með Harold Lloyd og fleirum), en þvi miöur er Bleiki Pardusinn hefnir sin ekki góöur skripaleikur. Sögu- þráöur skiptir litlu máli i. skripaleikjum og er þaö eitt af fáum boðoröum sem aöstanden- dur Pink Panther-myndanna fara dyggilega eftir. Hraöi i at- buröarásinni er hins vegar eitt af boöorðum sem er dyggilega brotiö. Sfgild lokaatriöi eins og flug- eldaverksmiöjusprenging mis- tekst. Jafnvel eltingarleikur um alla Hong Kong veröur álíka fyndinn og lestur dánartilkynninga. Nú er komiö nóg. Þaö er min heitasta ósk aö aöstandendur Pink Panther-myndanna fari nú aö flauta leikinn af, þennan leik sem hefur staöiö frá 1963 og til vorra daga, þvf varla vilja þeir, aö houm ljílki meö sigri áhorf- enda. Þaö vita allir aö Blake Edwards getur gert betur og einnig Sellers, nú er bara aö sýna þaö. örn Þórisson Miög góð veisla Nýja BIó A Wedding/Brúökaupsveisla Leikstjóri: Robert Altman Aöalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Nina Van Pallandt og margir fleiri kunnir. Altman og handritahöfundur- innhans, John Considine (leikur öryggisvöröinn) eru hér á ferð- inni meö ansi smellna mynd, sem á köflum er frábær.Hér er hin sigilda brúökaupsveisla aö hætti Bandarikjamanna tekin fyrir og skoöaö undir yfirborö sýndarmennskunnar. Þaö má eiginlega segja aö kvikmynda- vélin sé óboöinn gestur i veisl- unni. Gifurlega margar persónur koma fram i myndinni, og er þaö stundum galli hve litiö viö kynnumst sumum þeirra. Mest rými I myndinni fá ættingjar brúöhjónanna og eru þar marg- ir furöufuglar. Ættingjar brúö- gumans eru allir vel auöugir, en ættingjar brúðarinnar eru flest- ir miöstéttarfólk. Þessar and- stæöur koma aö minu mati vel fram i samræöum, en aðeins unga fólkiö viröist geta veriö saman án teljandi erfiöleika. Sérstaklega er minnisstæö millistéttarpersónan sem Carol Burnett leikur, en eftir þessa mynd er mér efst I huga hversu litiö þessi ágæta leikkona hefur sést i kvikmyndum. Um miöbik myndarinnar detturmyndin svolitiö niöur. Ég kann ekki aöra skýringu á þessu envinnubrögð Altmans, enhann hefur veriö lengi kunnur fyrir alllosaraleg vinnubrögö. T.d. eru flest atriöi myndarinnar skrifuö tveim til þrem tfmum fyrirupptöku. Einnig er Altman kunnur fyrir aö leikstýra litiö, hann gefur leikurunum mjög mikiö frjálsræöi, sem getur stundum veriö gott, en yfirleitt slæmt. Nashville er gott dæmi um alla galla Altmans. Annaö sem Altman er kunnur fyrir og viröist aldrei eldast af (★ ★ ★) honum er áhugaleysi hans fyrir kvikmyndatöku. 1 Brúökaups- veislunni er aldrei gerö tilraun til merkilegrar kvikmyndatöku, heldur er sjónarhorniö alltaf haft þaö sama. Meira er lagt upp úr þvi aö stllfæra útlit myndarinnar t.d. meö deyfingu á litum. Þegar öllu er á botninn hvolft þá er Brúökaupsveislan mjög góö mynd þar sem griniö er sterkara alvörunni (áreksturinn i lokin). Leikararnir, sem allir sjást frekar sjaldan i kvik- myndum hérlendis, standa sig frábærlega og gaman er aö sjá hina frægu drottningu þöglú myndanna, Lillian Gish, ung- lega og samt áttræöa. örn Þórisson Kvikmyndahornið Peter Seliers i elnu af sinum mörgu hlutverkum i Bleiki pardusinn hefnir sfn. Sá Bleiki hefur oft veriö miklu betri. Regnboginn: Klassískar myndir íslenska kvikmyndafélagiö hefur nú I heila vjku staöiö fyrir kvikmyndasýningum I Regn- boganum. A dagskrá hafa veriö nokkrar frábærar kvikmyndir, sem enginn kvikmyndaunnandi ættiaöláta framhjá sér fara, en þvl miöur alltof margir hafa gert. Þvi miöur veit ég ekki hvaöa myndir veröa sýndar en heyrst hefur aö ætlunin sé aö sýna nokkrar myndir eftir meistara Bunuel og Kamellu- frúna, meö Grétu Garbo (kannski ekki svo sigild). Nú þegar er búiö aö sýna ein- hverja bestu kvikmynd sem gerö hefur veriö, Citizen Kane eftir Orson Welles (sagt veröur nánar frá þeirri mynd innan tiöar hér á siöunni). Einnig er búiö aö sýna Rashomon eftir japanska meistarann Akira Kurosawa. Þaö er óhætt aö segja aö þessar sýningar eru hvalreki á fjörur kvikmynda- áhugafólks i annars daufu kvik- myndalífi. örnÞórisson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.