Fréttablaðið - 19.05.2007, Síða 79

Fréttablaðið - 19.05.2007, Síða 79
Listahátíðin Á Seyði hefst í dag. Hátíðin, sem hefur verið haldin á Seyðisfirði í rúman áratug, hefur verið mikil lyftistöng fyrir menn- ingarlíf bæjarins. Það hefur eflst mikið á þessum tíma og Seyðis- fjörður er orðinn eitt af helstu menningarplássum landins. „Hátíðin er eins konar regnhlíf yfir alls konar menningarviðburði sem eru haldnir á Seyðisfirði yfir sumartímann,“ segir Helgi Örn Pétursson, verslunareigandi og annar sýningarstjóri Vesturveggs- ins í Skaftfelli. „Það verða sýning- ar í Skaftfelli í allt sumar, Lunga, listahátíð ungs fólks á Austfjörð- um sem hefur verið haldin hér síð- ustu ár og margt fleira.“ Tvær listasýningar verða opnað- ar í Menningarmiðstöðinni Skaft- felli í tilefni hátíðarinnar. Lista- mennirnir Finnur Arnar, Jón Garð- ar Henrísson og Þórarinn Blöndal opna sýninguna Angur:blíða í sýn- ingarrýminu á efri hæðinni. Þessi sýning er óbeint framhald sýning- arinnar Far:angur sem þeir héldu saman á Akureyri í fyrra. Á neðri hæð Skaftfells í „Bistroinu“ er svo verið að fara af stað með nýja sýningaröð. „Við erum að fá listamenn sem vinna bæði við myndlist og tón- list. Þeir sem ríða á vaðið eru Sig- tryggur Berg Sigmarsson og Helgi Þórsson. Þeir hafa getið sér gott orð bæði í myndlist og sem hljóm- sveitin Stilluppsteypa.“ Sýning þeirra nefnist Óli Gunnar Seyðisfjörður og byggir á ímynd- aða fréttaritaranum Óla Gunnari. Sýningarnar standa til 14. júní. Þeir munu einnig halda tónleika í Skaftfelli kl. 22 í kvöld undir merkjum Evil Madness. Sú hljóm- sveit er samstarfsverkefni þeirra tveggja, Jóhanns Jóhannssonar, DJ Musician, BJ Nilsen og Cur- vers. Dagskráin hefst kl. 14.00 og kvennakórinn Léttsveit Reykja- víkur mun syngja nokkur lög við opnun hátíðarinnar. 16 17 18 19 20 21 22 Margt á seyði á Seyðisfirði Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 Stórt stækkanlegt borð og 6 staflanlegir stólar Stærð: 180cm(60cm)X120cm Verð: 88.800,- Borð einnig fáanlegt í stærð:120cm(60cm)X120cm Garðhúsgögn - Gegnheilt tekk Bakkaborð m/2 auka bökkum Verð: 10.800,- Ibiza legubekkur Verð: 27.000,- Washington bekkur L: 150cm Verð: 43.000,- Átthyrnt borð og 4 klappstólar m/örmum Borð 120cm. í þvermál Tilboðsverð nú: 39.360,- (ATH! verð án sessana) Dorset stóll m/stillanlegu baki Verð: 11.500,- -20%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.