Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 24.05.2007, Qupperneq 42
 24. MAÍ 2007 FIMMTUDAGUR6 fréttablaðið gott á grillið Sigurður Ívar Sigurðsson og Lárus Gunnar Jónasson, matreiðslumenn á Sjávar- kjallaranum, sáu um grillveislu sem haldin var á Kjarvals- stöðum á dögunum og óhætt er að segja að réttir þeirra hafi slegið í gegn. Grillaður humar, skötuselur og skelfiskur runnu ofan í gesti, sem óspart létu það í veðri vaka hversu góður maturinn var. Fréttablaðið hafði samband við Sigurð og innti eftir uppskriftum sem hann gaf með glöðu geði. HUMAR Í ENGIFER MARINERINGU 20 stórir humarhalar 8 stórar skeljar af krækling 100 ml ólífu olía 100 g sushi-engifer 10 geirar hvítlaukur timjan kumquat salt og pipar Aðferð: olía, sushi-engifer og hvít- laukur sett í matvinnsluvél og maukað saman í marineringarlög. Humarinn og kræklingurinn eru svo marineraðir í þessu í tvo til fimm tíma áður en því er raðað í grillgrind- ina ásamt hvítlauk, timjangreinum eða kumquati sem eru eins konar litlar appelsínur. Að lokum er maturinn saltaður og olían hrist af svo grindin verði ekki alelda. Grillað í um það bil 2 til 6 mínútur, eftir því hversu öflugt grillið er. MANGÓMAÍS SÓSA 1/2 flaska hvítvín 4 msk. hunang 1 lítri mangó púrre 2 stk. grillaðir maískólfar 2 stk. mangó 1 búnt kóriander salt Hvítvín og hunang soðið niður um helming, þá er mangó purre bætt út í og soðið niður um 1/2. Að lokum er mangó, maís og kórí- ander skorinn út í og sósan smökkuð til. SKÖTUSELUR ASÍU BBQ skötuselur ferskur ananas rauður chili (kjarnhreinsaður) agúrka vatnsmelóna lauf Aðferð: Skötuselurinn er mariner- aður í asíu bbq í tvo til fimm tíma (sjá neðar). Svo er hann vafinn inn í bambus, banana eða hoba-lauf og settur á pinna ásamt ananas. Smátt skornir bitar af agúrkum og vatns- melónum hafðir sem meðlæti. ASÍU BBQ MARINERING 2 msk. oregano 2 msk. broddkúmen (cummin) örlítið af sesuan-pipar 100 ml hrígrjónaedik ein flaska af sake eða hvítvíni örlítið mulinn svartur pipar 200 ml olía 100 ml bbq-sósa Edikið og vínið er soðið niður með kryddinu, sett í matvinnsluvél með bbq sósu og olíu hellt út á. mhg@frettabladid.is Himneskt úr hafinu Grillaður skötuselur og ananas á pinna.Asíu BBQ skötuselur í hoba-laufum. Söluaðilar.: Járn og Gler ehf - Garðheimar - ECC - Húsasmiðjan - EGG www.weber.is Kynntu þér okkar breiða úrval af Weber grillum á næsta sölustað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.