Fréttablaðið - 07.06.2007, Síða 12

Fréttablaðið - 07.06.2007, Síða 12
 Ekki kemur til greina að breyta starfsemi greiningar- deildar ríkislögreglustjóra (RLS) þannig að hún fái heimildir til rann- sókna þó rökstuddur grunur um afbrot sé ekki fyrir hendi, segir Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra. Björn segir spurninguna frekar snúast um hvort stofna eigi örygg- is- og greiningarþjónustu innan lögreglunnar með heimildum til slíkra rannsókna. „Ég hef kannað þetta mál, en hef ekki tekið ákvörð- un um framhald þess,“ segir Björn í tölvupósti til blaðamanns, en hann féllst ekki á að veita viðtal. Spurður hvort þörf sé á því að stofna þjóðarör- yggisdeild hér- lendis, sem hefði hlutverk sam- bærilegt við öryggisþjónust- ur erlendra ríkja, segir Björn að hér sé þörf á því að vera á varð- bergi gagnvart hættum, en hversu langt menn vilji ganga í því að veita lögreglu slíkar heimildir ráðist af vilja Alþingis. Þar hafi komið fram að ekki verði gengið lengra á þessari braut án þess að koma á fót eiginlegri öryggis- og greiningarþjónustu lögreglu hér- lendis. Björn segist þeirrar skoð- unar að öryggis- og greiningar- þjónusta eigi að vera hluti lögreglu, en ekki sérstök stofnun. Ef um yrði að ræða deild innan lögreglu þyrfti hún að hafa svipaðar heimildir og lögregla hefur nú, utan við að deild- in yrði að geta hafið rannsókn máls án þess að rökstuddur grunur lægi fyrir um afbrot. Að mati starfshóps um öryggis- mál er vænlegast að eftirlitsnefnd skipuð af Alþingi annist eftirlit með slíkri öryggis- og greiningar- þjónustu, og segir Björn það fylli- lega raunhæft að slíkur háttur verði hafður á. Skráning er hafin í Reykja- víkurmaraþon Glitnis en kjörorð hlaupsins í ár er Allir sigra! Reykjavíkurmaraþonið verður haldið laugardaginn 18. ágúst og er 24. hlaupið frá upphafi. Glitnir heitir í fyrsta skipti á við- skiptavini sína sem taka þátt í hlaupinu og greiðir 500 krónur til góðgerðarmála fyrir hvern kíló- metra sem hlaupinn er og 3.000 krónur fyrir hvern kílómetra sem starfsmaður Glitnis hleypur. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, segist sjálfur ætla að hlaupa tíu kílómetra í maraþoninu. „Ég hef ekki hlaupið heilt maraþon áður en ég hef þó verið nokkuð virkur í íþróttum og hef hlaupið tíu kíló- metra þannig að ég ætti að geta þetta,“ segir Lárus og bætir við að mikilvægasta markmiðið með hlaupinu sé aðallega tvíþætt. „Með hlaupinu erum við að styrkja gott málefni og bjóðum viðskiptavinum okkar að gera hið sama. Um leið samtvinnum við það við persónu- leg markmið hvers og eins um að halda sér í formi og hugsa vel um heilsuna,“ segir Lárus. Í fyrra komu um átta hundruð erlendir gestir í hlaupið. Í ár er von á jafnmörgum ef ekki fleirum til landsins í tilefni af hlaupinu. Forstjórinn hleypur 10 kílómetra Bankastræti • Fjörður • Kringlan • Laugavegur 178 • Smáralind IXUS 75 7,1 milljón pixla 3" skjár Linsa 5.8 - 17.4mm Myndskeið (video) Sjálfvirk myndataka 2 eða 10 sek Sumarstemning Mynda vél fyr ir ljósm yndaf yrirsæ tur Opið á Kletthálsi 11 mánudaga til föstudaga kl. 10–18 og laugardaga kl. 12–16 100% lán af völdum bílum * * M ið að v ið 1 00 % lá n fr á SP F já rm ög nu n. Gott úrval Pajero Sport á frábærum kjörum Notaðir bílar í toppstandi! Dráttarbeisli og sumar- og vetrardekk fylgja öllum Pajero Sport jeppum Nýlegir og góðir eldri Pajero Sport jeppar á verði frá aðeins 1.190.000 kr. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.