Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 22
hagur heimilanna Ísland hefur fallið ört niður lista yfir þau OECD-lönd sem hafa ódýrasta verð á fjarskiptaþjónustu. Kerf- ið hér á landi mætti vera gegnsærra að mati forstjóra Póst- og fjarskiptastofnun- ar. Verð á fjarskiptaþjónustu á Íslandi er orðið óhagstæðara í samanburði við önnur OECD-lönd en það hefur verið síðustu misserin. Á árunum 2002 til 2004 voru Íslendingar meðal þriggja efstu þjóða á lista yfir OECD-lönd sem hafa verið með lægsta verðið á fjarskipta- þjónustu, utan eftirágreiddrar far- símaþjónustu. Nú hefur hins vegar orðið breyting á eins og kemur fram í ársskýrslu Póst- og fjar- skiptastofnunar 2006. Frá árinu 2004 hefur Ísland fallið niður í níunda sæti yfir ódýrustu fyrir- framgreiddu farsímaþjónustunnar, áttunda sæti farsímaþjónustu í áskrift, og hefur fjórðu ódýrustu fyrirtækjasímana, eins og sjá má á töflu hér til hliðar. Hrafnkell Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að verð hafi vissulega hækkað hér á landi í krónutölum. Það sem skipt- ir höfuðmáli sé hins vegar að verð í öðrum löndum hefur verið að lækka. „Viðskiptahættir úti eru öðruvísi en hér. Verðsamkeppnin þar er mun beinni. Auglýst er eftir þjónustu á grundvelli ákveðins verðs. Þú kaupir GSM-þjónustu vegna þess að að mínúta kostar svo og svo mikið.“ Hrafnkell bendir á að slíkar auglýsingar tíðkist ekki hér á landi, þar sem reynt er að ná í viðskiptavini með „pakkatilboðum“ þar sem mínútuverð er tengt við aðra þjónustu fjarskiptafyrirtæk- isins. „Allt er á sama stað og fólk færð afslátt af heildinni. Þetta er ekki eins gegnsætt kerfi. Pakkatil- boð eru vissulega einnig algeng erlendis en mín tilfinning er sú að mjög sjaldan er vísað hér á landi í beint verð á fjarskiptaþjónustu og þá er yfirleitt hálf sagan sögð. Hér skapast líka meiri tryggð við fjarskiptafyrirtækin vegna bindis- samninga og hreyfanleiki neytenda verður minni. Tekið var á þessu í síðustu breytingum á fjarskipta- lögum. Bindissamningar höfðu verið tólf mánuðir í ADSL-þjónustu en þeim var stytt í sex mánuði.“ Fyrirtækið Teligen sér um að reikna verðsamanburðinn milli landa. „Teligen reiknar út ákveðna körfu sem er talin vera týpísk notk- un neytanda. Körfunni var breytt 2006 og þá varð okkar samanburð- ur óhagstæðari eftir það. Svarið við óánægjuröddum vegna þessa er að notkunarmynstur hefur almennt breyst og því var eðlilegt að breyta þessari körfu.“ Ísland ekki lengur með ódýrustu símaþjónustuna Kristín Linda Jónsdóttir, kúabóndi í Miðhvammi í Aðaldal og ritstýra Húsfreyjunnar, kann ýmis húsráð. Skilaði leðurjakka með kögri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.