Fréttablaðið - 07.06.2007, Síða 31

Fréttablaðið - 07.06.2007, Síða 31
Þórdís Claessen elskar dökkblátt og hefur gam- an af því að sjá gallabuxur eldast eins og vín. „Öll þessi föt eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér, þó að reyndar sé það hrein tilviljun að bæði skórnir og hettupeysan séu frá Adidas. Ég er enginn sérstak- ur aðdáandi Adidas en verð samt að viðurkenna að hönnuðir þeirra kunna réttu handtökin þegar kemur að hönnun „retro“ sportfatnaðar,“ segir Þórdís og vísar um leið þeirri athugasemd blaðamanns frá að fötin séu eitthvað strákaleg. „Mér finnst þetta ekk- ert strákaleg föt. Dökkblár er bara einn af uppáhalds litunum mínum og ef fólki finnst hann strákalegur þá verður bara að hafa það,“ segir hún og hlær. „Ég keypti þessar fínu Levis 511 gallabuxur í Manchest- er á dögunum og á eftir að hafa gaman af því að sjá hvernig þær eldast. Því er nefnilega svipað farið með gallabuxur og rauðvín. Þær verða betri með aldrin- um.“ Fyrir utan það að reka bolabúðina Ósómu ásamt vini sínum Gulla, vinnur Þórdís að ýmsum auka- verkefnum. Meðal annars tók hún að sér útlitshönn- un Vildarleiðar Landsbankans fyrir ungt fólk og auk þess notar hún tímann til að fylgja eftir bók sinni um götulist í Reykjavík, en sú bók er eftir Þórdísi og var gefin út af Gingko Press í Bandaríkjunum „Rétt í þessu var ég að lesa lista yfir mest seldu bækur landsins og þar er hún í öðru sæti,“ segir þessi káta, kraftmikla stelpa að lokum. . Strákastelpa í stelpustrigaskóm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.