Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 07.06.2007, Qupperneq 44
 7. JÚNÍ 2007 FIMMTUDAGUR Sumarsýning á verkum Hildar Bjarnadóttur stendur nú yfir á Heimilisiðnarsafni Blönduós. Margir ferðamenn sækja sér fróð- leik og skemmtun með því að skoða Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Nýlega var opnuð sumarsýning 2007 í hluta Heimilisiðnaðarsafnsins með verkum Hildar Bjarnadótt- ur textíllistamanns. Hildur sækir handavinnuaðferðir til fortíðarinn- ar og setur þær í samhengi við nú- tíðina, listina og samfélagið, að sögn Elínar S. Sigurðardóttur, safnstjóra Heimilisiðnaðarsafnsins. „Hildur leggur mikla vinnu í verk sín, sem við fyrstu sýn virð- ast kannski einföld. Hún vefur til dæmis málarastriga og býr til mynstur í hann með þráðum sem hún hefur málað áður, í stað þess að mála á striga eins og listmálari,“ lýsir Elín gegnum síma. Hún nefnir fleiri athyglisverðar aðferðir Elín- ar eins og orkeringu og flos og lýsir skemmtilegu myndverki af kúreka sem sveiflar þræði sínum utan um sig og menningu sína. Það er nokk- uð sem maður verður að sjá með eigin augum til að skilja fullkom- lega. Því er gott tilefni til að koma við á Heimilisiðnaðarsafninu þegar leiðin liggur um Blönduós eða hrein- lega gera sér þangað ferð. Þess má geta að Hildur hefur hlotið verðlaun fyrir verk sín bæði hér á landi og erlendis. Þeirra á meðal er íslenska sjónlistaorðan fyrir myndlist sem hún fékk á síð- asta ári. - gun Ofið, flosað og orkerað Hér nýtir Hildur aðferðir salúnvefnaðar og tengir með því málverk og handverks- hefð. Hér hefur Hildur fundið útsaumaðan dúk og flosað í mynstrið svo útkoman minnir á mosa eða skófir á steinum. PRÓFAÐU... ...að kalla nafnið þitt þegar þú stendur við tjörnina innst í Ásbyrgi. ...að veiða síli í Botnsvatni fyrir ofan Húsavík. ...að baða þig í Jarðböðunum í Mývatnssveit. ...að leggjast niður á bakka Laxár í Aðaldal og horfa upp í himininn á meðan þú hlustar á árniðinn og fuglasönginn. MÆLT ER MEÐ... ...listsýningunni í Laxárvirkjun. ...Safnahúsinu á Húsavík. ...Samgönguminjasafninu Ystafelli. ...Nonnahúsi á Akureyri. LEIÐSÖGUSKÓLINN ICELAND TOURIST GUIDE SCHOOL www.mk.is Starfslýsing: Ferðalög um fegurstu staði Íslands. Upplifun náttúru og sögustaða ásamt miðlun fróðleiks um land og þjóð til erlendra og innlendra ferðamanna. Ef þetta hljómar eins og eitthvað sem þú vilt starfa við getur þú sótt um í Leiðsöguskólanum því þetta er lýsing á starfi leiðsögumanns. Afþreyingarleiðsögn Almenn leiðsögn Gönguleiðsögn Leiðsögn með Íslendinga - NÝ NÁMSLEIÐ! Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.