Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 28
Þröngar gallabuxur hafa verið í og úr tísku í um fimmtíu ár. Undanfarin ár hefur töluvert borið á níðþröngum gallabuxum, en þetta er síður en svo í fyrsta sinn sem þær komast í tísku. Fyrst sáust níðþröngar galla- buxur í kringum þau ár er Elvis sveiflaði mjöðmunum svo að siðprúðir Bandaríkjamenn (aðallega öfundsjúkir karlar) tóku andköf af hneykslun. Við þetta fengu buxurnar á sig óþekktarstimpil og ekki minnkaði hann þegar pönkararnir skelltu sér í þessar stuðbrækur. Meðlimir The Clash, Ramones og Sex Pistols státuðu stoltir af þröng- um gallabuxum sem þeir keyptu í hinni alræmdu Sex-verslun, en sú var rekin í London af Vivienne West- wood. Hér á Íslandi mátti einna helst sjá káta pönk- ara klæðast slíkum buxum upp úr 1980 og þá þótti við hæfi að vera í stórum her- mannaklossum við. Síðustu endurkomu þröngra gallabuxna mátti fyrst sjá á tísku- pöllunum 2002 en þremur árum síðar kveikti almenningur á perunni. Fyrirsætan Kate Moss og smástirnið Nicole Richie eru meðal þeirra sem hjálpuðu til við að breiða út tískuna, en það allra nýjasta er að bretta upp á skálmarnar og vera í sandölum við. Óþekktarbrækur Dömuskór – extra breiðir MELBA Einnig svart 6.495 kr. MINUTE Einnig beige 5.510 kr. MAESTRO Einnig beige 4.550 kr. AIGLON Einnig svart og rautt 5.295 kr. MARGOT Einnig svart og beige 6.695 kr. NÝTT Fáðu fæturna mjúka og fína á 2 vikum með Flextiol Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum, Ásdísar í GB. Spar, Þín verslun Kópavogi, Fjarðarkaup HFJ og Lipurtá, Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. ALCO-GEL Sótthreinsandi handgel. Engin flörf fyrir sápu og vatn. Fæst í apótekum um land allt. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.